Ljósberinn


Ljósberinn - 15.04.1933, Side 1

Ljósberinn - 15.04.1933, Side 1
Sjúklingar. Þér sjúklingar, ó sælir voruð pér, er sjálfur Brottinn lækning veitti hér, hinn bezti lœknir mannkyns meinsemdar, hinn mesti lœknir mannkyns meinsemdar. Ö, hvílík sœla ad hljóta lœkning hans. pess heimsins bezta og mesta grœdarans. Ö, mikla fylking, fram pú gakk í röd °g frelsara pinn vegsama pú sœl og hjaftans glöd. Pér sjúklingar, ó sœlir eruð pér, pví- samur enn hinn mikli lœknir er, og hvad sem lífi og sálu amar ad, hann einn er viss ad geta lœknad pað. Að vera undir læknishendi hans er hreysti betra fyrir sálu manns. Ö, mikla hjörð, und merki Drottins flý, pú meinabót og grœdslu fœr und sigurmerki pví. V. Br.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.