Ljósberinn


Ljósberinn - 15.04.1933, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 15.04.1933, Blaðsíða 5
LJÖSBERINN 93 Dómkirkjan í Niðarósi. Fegurstu byggingar í heirni eru bygð- ar Guði til dýrðar. lJað eru húsin, setn helguð eru Drotni, kirkjurnar. Sutnar eru kendar við postulana, eins og Pét- urskirkja og Pálskirkja, en aðrar eru kendar við borgir pær, sem þær eru í, eins og dóm- kirkjan í Niðarósi, kirkja Ölafs konungs hins helga, seui á sínum tíma var þjóð-dýr lingur Norðmanna. Sú kirkja var lengi í smíð- um. Ólafur konungur Haralds- son liinn helgi féll í orustunni á Stiklastöðum árið 1030. Lík hans var flutt til Niðaróss og jarðsett par til bráðabirgða. En par sem leiði konungs hafði verið fyrsta veturinn eftir, lét Magnús konungur góði, — sonur Ólafs konungs, byggja smákirkju úr tré. —■ Ólafur Haraldsson kyrri lét rífa pá kirkju og reisa stein- kirkju í staðinn. — All-löngu síðar lét Eysteinn erkibiskup Erlendsson reisa svo stóra kirkju, að steinkirkja Ólafs kyrra varð eigi annað en kór- inn úr þeirri kirkju. Var sú kirkja svo fögur og há, og prýdd dýrlegum súlum og bogum úr steini, að orð fór s.f alla leið til Rómaborgar. Páfinn hafði tekið Ólaf konung hinn helga i dýrlingatölu, pví að svo var lit- ið á, að hann hefði látið líf sitt fyrir ii'úna. Lík hans var lagt í silfurskrín, kaglega útskorna kistu, og látið standa 1 kórnum, Kristskirkju Ölafs kyrra. Pang- að komu pílagrímar í stórhópum og liöfðu tnargir með sér stórgjafir, sem ætlaðar voru til pess, að skrínið og kirkjan væri prýtt sem bezt. Altaf var pví verið að stækka og skreyta kirkju pessa meira og meira, unz smíði hennar var lokið að fullu árið 1320, á dögum Eilífs Árna- sonar erkibiskups. Þar hafði erkibiskups- setur Norðurlanda (og íslands) verið alt frá 1150. En fám (8) árum síðar kom upp voða eldur í kirkjunni- Brann pá alt, sem brunnið gat, og stór skörð komu í vegg- ina. Alt var petta bygt upp að nýju og stóð sú endurbygging yfir árutn saman. En árið 1432 kviknaði í kirkjunni að nýju. Síðan, að einni öld liðinni, brann kirkjan í priðja sinni (1531). Og enn var kirkjan endurbygð að nokkru, en af pví að um pær mundir var hart í ári í Noregi, pá varð hún

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.