Ljósberinn - 06.05.1933, Blaðsíða 1
Arnas Thorariiníííw,
.' R.Uí.En.Wiínin.í'ííúnuf. ,-\(«ufi, A> IT09 • Wi. Kut»f fi.~'J^ * mL
TmIwk ÉþittMpm V*c*al. MJ*m»' A'-TTH.
ajKnxo <W««,o»i>"«w»«to>-
Árni Þórarinsson.
(f. 1741, d. 1787)
Var fyrst prestur í Reykjavík (1769)
°6" síðan í Odda (1781) og síðast var
hann kosinn til biskups að Hólum
(1784). — Ekki auðnaðist hon-
um aldur til að koma nokkru
verulegu á leið í biskupsdömi
sínum, því að hann lézt úr tær-
ingu, er hann hafði setið 3 ár
að stóli (1787), 46 ára gamall.
Eitt af því, sem hann vildi til
vegar koma, var ný sálmabók-
arútgáfa; en úr því varð ekki
meira en það, að hann safnaði.
efni til bókarinnar.
— 1 prestsstöðunni reyndist
hann einkar skyldurækinn, og
lagði einkum mikla alúð við
húsvitjanir og fræðslu ung-
menna í kristindómi. Hann naut
almennrar virðingar af þeim
prestum, sem fremstir voru.
Hann lagði mikið kapp á að
halda Hólaskóla í góðu horfi,
eins og Gísli fyrirrennari hans.
Og harmafregn varð honum það,
er stiftamtmaður sagði honum (1786),
að í ráði væri, að leggja stift-skólana
niður og stofna síðan einn latínuskóla
í Reykjavík, fyrir alt landið. — En
hann lifði það ekki. —