Ljósberinn


Ljósberinn - 27.05.1933, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 27.05.1933, Blaðsíða 1
-' ¦-" ¦!'"!' ¦"¦! ~......'.".' ¦»¦"'•,, ¦ yr"-, ........'."" "'j1 '¦:.: •..", -^r .t "'-""¦' ¦*' '¦..... "^böbcrín ^- m3í*sÚs &ag%'¦¦ Met/jf/c birt'i-tuvsu a$ hitna fil min cg banitíí þeirn þciv f>hi þuíc^sUíiurnljeyri. Q»$s ríkj Hl ¦ Reykjavík, 27. maí 1933. 18. tbl. Náð og friður. Náö sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drotni Jesú Kristi (Fil. 1, 2.). Þetta er kveðja Páls postula til Fil- ippíumanna. Hann sat í fangelsi í Róma- borg, já, hann var búinn að vera fangi árum saman, af því að hann flutti mönnunum boðskapinn um Jesú, fagn- aðarboðskap kærleikans. .En þrátt fyr- ir hatursfulla mótspyrnu heimsins út- breiddist kristindómurinn; þó Páll sæti í fangelsi, hélt hann áfram að starfa fyrir frelsara sinn. Hann skrifaði bréf til safnaðanna, hughreysti þá og hvatti þá til staðfestu í trúnni. Eitt af þess- um bréfum er Filippíbréfið. Náð sé með yður og friður. Þannig heilsar postulinn hinum kristnu í Fil- ippíborg. Náð og friður, það voru eins og tveir verndarenglar sendir frá himnum. Þeir vöktu hjá postulanum, þar sem hann sat f jötraður, og héldu uppsprettu gleð- innar við í hjarta hans. Þeir svifu á léttum vængjum til litlu kristnu safn- aðanna, sem voru umkringdir af óvin- veittum heiðíngjum. Þó að hinir kristnu yrðu að þola miklar þrengingar, þá gáf- ust þeir ekki upp, því náðin og frið- Urinn fyltu hjörtu þeirra með hugmóði, þolgæði og himneskri von. Þess vegna g'átu þeir með gleði mætt þrautunum og sigrað. Þeir þektu hinn eina sanna ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦¦ Gódi hirdinn. ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ ¦¦ Guð og þann, sem hann sendi, Jesúm Krist, og vissu, að trú þeirra hafði ör- uggan grundvöll. Nú er hin postullega kveðja send þér, kæra barn. Náð sé með þér og friöur frá Guði föður vorum og Drotni Jesú Kristi. Tak á móti þessari kveðju. Láttu náðina og friðinn frá Guði vernda hjarta þitt. Y.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.