Ljósberinn


Ljósberinn - 24.06.1933, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 24.06.1933, Blaðsíða 8
172 LJÖSBERINN að talsvert hefir orðið ;úr mönnum, þó að þeir hafi ekki lært svo mikið. Nú skyldi hún láta þau reyna þetta. Pau Pétur og Maja gætu líka bráðum farið að gera gagn, og svo gengi alt, þegar minst varði, eins og í sögu. Þau gætu leikandi hjálpað henni, já, eins og að drekka. V ARHYGÐ. Auðtrúa þíi aldrei sért, aldrei tala um hug þinn þvert; það má kalla liyggins hátt, að heyra margt, en skrafa fátt. Tak þitt œ í tíma ráð; tókst þó ei sé lundin bráð; vin þann skaltu velja þér, sem vitur og fxir með tryggur er. H. P. Fróöleitur oj skemtun. 2 ' / »I>nrt tftkur ciujiiin o.ftir ]>ví.« l'ujffJ’iíin: »Hvað er það, sem hefir bilað á skipinu?« Skipstjóri: »Það er stýrið.« Ung'frúin: »Nú, ekki annað. Pað gerir vist ekki mikið til. Stýrið er oftast mest alt í sjó, svo að það tekur enginn eftir því.« T>að var ekki von! A.: »Hvernig gekk honum syni þinum við prófið?« ]$.: »Illa. Hann féll enn þá einu sinni. Enda var ekki við öðru að búast, þvi kennararnir voru að spyrja hann um hitt og þetta, sem hafði skeð löngu áður en hann fæddist.« inn var inn í búrið hans og flytja átti hann í til Danmerkur, var hann ófáanlegur til þess að fara inn í hann. En sjálfsagt þykir að fara með lipurð að þessum stóru dýrum og taka þau ekki nauðug. Oóð 'moðniioli. Kaupmaður nokkur auglýsti eftir dreng, er hann gæti haft til vika, og ákv3ð stað og stundu, er þeir skyldu koma, sem sa>ktu un; þetta starf. Kunningi kaupmannsins var hjá honum, þegar drengirnir komu. Kaupmaðui- inn talaði við þá alla, lét þá svara nokkrurí spui-ningum og las meðmæli þeirra. Að síö- ustu valdi hann þó dreng, sem engin með- mæli hafði. Vinur hans furðaði sig á þessu, en kaupmaðurinn sagði: »Ég valdi þennan dreng, af þvi mér þótti hann hafa miklu betri meðmæli en nokkur hinna. Pau voru ekki skrifleg, en þau voru betri en allra hinna. Föt hans voru hrein og þrifaleg, þó þau væru fátækleg; hann var hreinn á höndum og and- liti; hann þurkaði af fótunum á sér, áður en hann kom inn; hann tók upp bðk, sem ég lagði á gólfið til þess að reyna drenginá; hann ruddist ekki fram, heldur beið þangað til að honum kom og svaraði spurningum mínum skýrt og skorinort. Slík meðmæli tel ég mik- ils virði,- l’róf í liindafru'ði. Keniiarl: »Ég býst nú við að þú hafir lesið vel landafræðina, Lárus minn. Pú getur !>;'• líklega sagt mér, hvar Madeira er. hárus »Já, ég held nú það. Hún er í vín- kjallaranum hans pabba.« Gamla húsið. Frh. frá bls. 170. yfir, en af einhverjum ástæðum ætlaði hún þó að kynna sér þau dálítið betur. Bréfin voru flest öll orðin máð í brot- um, og sum voru því sem næst orðin ólæsileg. Mörg þeirra báru vott þess, að þau höfðu vöknað af tárum. Frh. Dýragarðurinn í Kaupmannahöfn heíur nú fengið lánaðan stóreflis nashyrning frá dýragarðinum 1 Hannover í Þýzkalandi. En það er eins og hann hafi ekki langað til að hafa þessi vistaskifti, þvi að þegar honurn var ætlað að ganga únn i kassann, sem lát- Gjalddaginn er kominn, sendið blaðgjaldið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.