Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 2
2 LJÓSBERINN H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS A9ALFDNDDB Aðalfundur Hlutafs'lagsins Eim- skipafélags Islands, ve öur haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1941 og hefst kl. 1 eftir hádegi. DAGSKRA: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá stai fstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurs-koðaða reksturs- reikninga til 31. desember 1940 og efnahagsreikning mecí athuga- semdum endurskoðmda, svörum stjórnarinnar og tiliögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórn- arinnar um skiptingu ársar&ins^ 3. Kosning fjögra manna í stjórn fé- lagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðánda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og urnboðsmönn- um hluthafa á skrifstt fu félagsins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir um,- boð til þess að sækja fundinn á að- alskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. janúar 1941. STJÖRNIN. H.f. Hamar Reykjavík. Framkv.stj.: Ben. Gröndal verkfr. Símar: 2880, 2881, 2882, 2883, 2884, 2885. Rennismiðja, Ketilsmiðja Koparsmiðja, Eldsmiðja, járn- og málmsteypa, Mótasmiðja, Köfun. Umboðsmenn fyrir: HmM-Dcitniitira A-G., Kðli Fyrsta flokks rafmagssuða, logsuða og loftþrýstitæki. Tilkynning. Hin h,ollu og bætiefnaríku brauð úr heil- möluðu hvei,ti, eru ávallt til i brauðsöl- um mínum, fyrir utati allar þær brauð- tegundir, sem ég áður hefi bakað og hafa farið sigurför um borgina. Fást á eftirtöldum stöðum: Bræðraborgarstíg 16. Bræðraborgarstig 29 (Jafet). Blómvallagötu 10. Vesturgötu 27. Reykjavíkurveg 19 (J. Bergmann). Lauganesveg 50 (Kirkjuberg). Njálsgötu 40. Jón Símonarson Bræðraborgarstíg 16. — Sími 2273.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.