Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 13

Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 13
LJÓSBERINN 13 því að tvíburarnir klög'uðu aldri hvort annað. Til viðbótar við allt hitt var svo það, að þau greiddu hár sitt á sama hátt bæði. Elsa hafði sárbænt um að m.ega hafa drengjakoll, eins og hún var vön frá fyrstu bernskuárum sínum. En Emma frænka, sem stjórnaði heimili mágs síns,- hafði nú strengt þess heit, að frá tólfta afmælis- degi s.ínum skyldi Elsa láta hárið vaxa, svo að hún upp frá því gæti litið út á koliin- um eins og »aðra,r smástúlkur«. En um þessar m.undir hékk hár hennar í óstýri- látum lokkum um höfuðið alveg eins og á bróður hennar. Emma frænka bar mikla umhyggju fyx-- ir börnunum.. Hún gætti þess vel, að þau fengju ríkulegt og hollt. matarhæfi, ao þau væru vel klædd. og gætu skemmt sér öðru hvoru — en annars var hún alls ekki gef- in fyrir börn. Emma frænka varð að sinna líknai'- og velgerðaíélögum sínum og fund- um þeirra, og þar eð faðir barnanna, Bang læknir, hafði miklum störfum að sinna, urðu börnin að leika all mikið lausum hala. Venjulega kcim þeim vel s,aman, en tví- burarnir höfðu ætíð fulla pokana af alls konar hrekkjabrögðum, sem öðru hvoru gátu orðið all svæsin. Þótt þau hnakkrif- ust oft og tíðum hvort við annað, voru þau samt sem áður óaðskiljanleg og allt af samtaka, er eitthvert »has átti að gera«. Ef til vill mátti segja, að eigi myndi hafa sakað, þótt þau væru dálítið hlýðnari — eins og einn fullorðinn kunningi þeirra komst einu sinni að orði. Þau voru allt of miklir fjörkálfar til þess að geta verið »góð börn«, en þó voru brellur þeirra og hrekkja- brögð aldrei nein strákapör, og það kom afar sjaldan fyrir, að faðir þeirra þyrfti að taka alvarlega í taumana. Margrét var tveim árum. eldri en hin systkinin. Hún var þeirra laglegust, brún- eygð og jarphærð. Það kom stundum fyr- ir, að hún tæki hlutverk »eldri systur- innar« helzt til alvarlega, en það fór henni samt vel, og fulloi’ðna fólkið brosti að henni, er það af tilviljun varð þessa vart. Stígur og Elsa hlustuðu góðlátlega á heil- ræði hennar og alvarlegar áminningar, en óðara er hún sneri baki við þeinx, sigldu. þau sinn eigin sjó' cg skeyttu ekkert um fortölur systur sinnar. Elsa í’oðnaði af gleði, er bróðir hennar s.agði þessi hrósyrði u.m, hana, því að hana langaði til einskis frekar en að líkjast bróður sínum og félögum hans. »Já, ég neld nú líka, að þetta sé ekki svo vitlaus hugmynd«, sagði hún hreykin, »það er rétt aðeins, að Gréta getur þekkt okkur sundur, ef hún sér bara höfuðin á okkur, og við höldum teppi upp að höku. En þú verður að koma eins fljótt aftur, og þú mögulega getur, Stígur!« »Þið getið verið viss um, að þetta tekst ekki«, sagði Margi’ét. kvíðin. í sarna vetíangi var kallað á Margréti og Elsu inn til að boi’ða. »Nú gleypi ég í mig matinn«, hvíslaði Eisa, urn leið og hún fór á eftir systur s;inni út úr hei’bergi Stígs, »og svo kem ég aftur og’ fer í fötin þín. Eg skal bioja Maríu, að senda, þér heilt matarh.lass«. Skömmu síðar kom. María inn með mat »fangans«. »Þet,ta er dálaglegt, Stígur!« sagði hún, um leið og hún setti matinn á borðið. »En að þú skulir ekki skammast þín fyrir að vera settur í skammarkrók, svona stór strákur!« María annaðist börnin venjulega af nxik- illi umhyggju Oig nákvæmni, en hún vai’ ekki hrifin af öllum brellum. þeirra, sem öðru hvoru bitnuðu á henni sjálfri. Sam.t sem áður bar hún oft í bætifláka fyrir þau eftir beztu getu, þegar einhverja hættu bar að höndum. »Hja — hvað er um það að segja, María«, sagði Stígur borginmannlega. »Nú er ann- að hvort að hrökkva eða stökkva, úr því sem komið er!« »Þú ert heldur en ekki mu.nnhvatur«, sagði María, um leið og hún lagði hnífa-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.