Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 2
22 LJÓSBERINN Þar Jariumr dóttixr dýr í dauðans blwndi lá, svo bíeik og köld, en blíð óg hýr með brosið kinnwm á. Hjá dánarbeði dáttw þar hin dapra móöir stóð; en fa&ir burhi farinn var,. ef freda kyivni jóð. Hann vóidi leita' upp iækni þann, er líf og heilsu gaf, hinn) góða meina grœðarann, er gengu sögur af. Og Jesús. gekk í hú'sið heim, en hinir gengu með. Þar mikill fjöldi mœtti þeim frá meyjar dánarbe&i Og Jesús tók í hennar hönd, en hún var köld sem ís. »Kom þú«, mæiti hann, »unga önd, og upp af blundi rís; rís upp, rís upp, mín hugljúf hýr, og hei-ju kom þú frá; sbatt upp, statt urpp, þú, dóttir dýr, þig Drottinn kaliar ó«. Þá færðist mði á fölva kinn sem fögur rós á snæ; þá bifðist ungi barmurinn s&m bylgja iétt á sæ; þá eitt leið brjósti amdvarp frá sem unaðsijúfur blær; og aftur skinu augun blá sem undurstjörnur tvær. (V. Br.: Biblíuljóð).

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.