Ljósberinn - 01.03.1941, Page 2

Ljósberinn - 01.03.1941, Page 2
22 LJÓSBERINN Þar Jawm&ar dóttvr dýr í dawðans blimdi lá, svo bieik og köld, en blíð og hýr með brosið kin-mvm á). Hjá dánarbeði dóttwr þar hin dapra móðir stóð; en fcúðir burtu farinn vur, ef freda kyvjrtii jóð. Hann viidi leita’ upp lœkni þann, er líf og heilsu gaf, Mnm góða meina grœðarann, er gengu sögur af. Og Jesús. gekk í húsið heim, en hinir gengu meðl Þar mikill fjöldi mætti þeim frá mey'jar dánarbeð. Og Jesús tólc í hennar hönd, en hún var köld semi is. »Kom pú«, mœlti hann, »umga önd, og upp af blundi rís; ris upp, rís upp, mén hugljúf hýr, og helju kom þú frá; statt upp, statt wpp, frú dóttir dýr, þig Drottinn kallar á«. Þá færðist mði á fölva kinn sem fögur rós á snœ; þá bifðist ungi barmurinn .s&m byigja létt á sce; þá eitt leið brjósti amdvarp frá sem unaðdjúfur blcer; og aftur skinu augmi blá sem undurstjörnur tvær. (V. Br.: Biblíuljóð).

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.