Ljósberinn - 01.03.1941, Síða 15

Ljósberinn - 01.03.1941, Síða 15
LJ ÓSBERINN 35 lofti, og það var kominn tími til að snúa heimleiðis. Þegar þeir þrömmuðu saman heim eftir götunni, var Jesús í fararbroddi, og ,söng lofsönginn,, sem hann hafði lært í akölanum: »Lofið Drottinn, því að hann er góður«. Hann söng, og á meðan hann var að syngja, safnaði hann blóanum í stóran blómvönd — rauðum, bláum, gulum og hvítum, til þess að færa móður sinni. María sat í dyrunum og var að prjóna, þegar Jegús hljóp í fang hennar og gaf henni blómvöndinn. Hún brosti, þegar hún sá blómin, því að María elsikaði líka blóm. Og svoi kveikti María Ijósio á lampan- um og fór að framreiða kvöldverðinn. Og' á meðan þau voru að borða, sagði Jesús frá öllu, sem fyrir hann hafði bcrið í sveit- inni þennan ógleymanlega dag. En mest talaði hann um litla fuglsungann, sem fall- ið hafði til jarðíar. Fjallstmdminn. Þegar lokið var skólatímanum fór Jesús oft upp í sveit með öðrum drengjum í Naz- aret. En þennan dag var hann einn á ferð. Hann gekk eftir veginum, sem lá upp hæð- irnar, klifraði upp á hægta tindinn og lagð- ist niður í grasið til að hvíla sig. Jesús kunni gvo vel við sig þarna. Þarna (var svoi hátt og hann gat séð langt út yfir landið. Honum þótti svo notalegt að láta avalan vindblæinn leika um andlit sitt og: hár. Hann hlustaði á þytinn í vindinum. En hvaðan kom hann? Og hvert fór hann? Því; gat hann ekki svarað? Iíann gat vel séð litlui, hvítu húsin í Naz- aret, niðri í dalnum. Hann vissi nákvæm- lega, hvar húsið hans var. Þarna var lang- ur þjóðvegur, sem lá í bugðum gegnum kornakrana, og þar voru úlfaldalestir á ferð oig lötruðu í hægðum sínum. Hann taldi þá, einn — tveir — þrír — fjórir — fimm —-----------hvern á eftir öðrum. Hann vissi, að á úlföidunum voru fiuttir allsi konar dúkar úr silki og öðrum efn- um og kassar með þurrum fiski og alls konar vörum. Úlfaldarnir áttu langa ferð fyrir höndum — alla leið til Egiptalands. Jesús horfði eins langt og hann gat yfir akrana og yfir til hæðanna, þar sem var eitt hátt og einstætt fjall, mikið hærra en öll hin fjöllin, sem gnæfði við himin. Tind- ur þess var þakinn snjó, og skýin höfðu þar aðsetur sitt. Hann hefði haft gaman af að vita. hvað væri hinum megin við þetta, fjall. Þessu næst horfði hann í aðra átt, eins. iangt og hann gat yfir blátt hafið. Faðir hans hafði sagt honum, hvernig skipin færu yfir þetta haf til fjarlægra landa,. »Hvernig skyldi fólkið þar vera«, hugsað'i hann, »og' hvað skyldi það vera margt?« Þarna hvíldi hann í grasinu langan tíma og kar að hugsa um þetaa allt. og var að hugssa um þetta allt. Sólin var farin að lækka á lofti, þegar hann sneri heimleiðis. Á leiðinni gekk hann sína inn í fjárrétt yfir nóttina. Smali þessi var með lítið lamb í fanginu og hinar kind- urnar komu í hóp á eftir honum. Þegar þeir gengu nú þarna saman, leit smalinn í loft upp og gáði til veðurs. »Það verður gott veour á morgun«, sagði hann„ »h,imininn er rauður«. Þegar þeir komu að dyrunum á fjárrétt- inni, nam smalinn staðar og tók að telja féð um leið og hann lét það inn. Hann taldi hverja einustu kind. »Eina vantar«, sagði hann, um leið og hann lokaði dyrunum á fjárréttinni vand- íega.. Þessu næst vafði hann að sér hlýrri yfirhöfninni, tóik staf í hönd sér, sneri sér að Jesú og mælti: »Eg verð að fara og leita að þessari einu kind, sem týnd er, þangað til ég finn hana. Og svo s.neri hann aleinn á brott upp í dimmar hæðirnar. Þegar Jesús kom niður veginn til þorps- ins voru stjörnurnar farnar að sikína á næturhimninum. IJann horfði upp til þeirra. Þær voru, svo skínandi bjartar •— og svo margar. »Hivað skyldu þær vera margar?« hugsaði hann. »Og Guð hefir búið þær til allar«, hugsaði hann ennfrem- ur. Hann veit, hvað þær eru margar, og

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.