Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 17
LJOSBERINN 37 MESTI KÆRLEIKURINN. Einu, sinni kom örn fljúgandi ofan úr skozku fjöllunum og hremmdi ungbarn og bar það upp í hreiðrið sitt í klettunum. Móðir barnsins hafði lagt það frá sér í heysátu. Það mátti greinilega sjá, hvar arnarhreiðrið var uppi í klettumum. Veiði- maöur einn reyndi aö klífa upp þangað, en gafst upp við það á miðíri leið. Áður en hann væri kominn alla leið til baka, lagði móðirin á stað uþp í hreiðrið; hún smá-þokaðist hærra og hærra upp. Loks komst hún alla leið, greip barnið cg þrýsíti því að brjósti sér og komst niöur aftur heil á húfi. Á þessari för gat líf henn- ar verið í veoi á hverri stundu. En hún hugsaði ekki um neitt nema þetta eina: Að bjarga barninu sínu. Þetta var míikill kærleikur. Á Rússlandi ók maður á sleða gegnum skóg nokkurn. Vetuirinn var harður, snjó- ar miklir og úlfarnir h.ungraðér. Við get- 'um ekki hugsað okkur, hve úlfarnir geta verið gráðugir. En maðurinn, sem sat á sleðanum og konan hans, þau vissu það og somuleiðis ökumaðurinn. Og hestarnir, sem hlupu fram á harða spretti, vissu það líka áreiðanlega. Þau heyrðu gólið í úlfun- um Dg urðu þess vör, að þeir voru að fær- ast nær og nær. Og hversu hart, sem hest- arnir fóru, þá dugði það ekki; sleðinn varð umkringdur af úlfum. Maðurinn var góð- um vopnum búinn, og skaut á úlfana, og hitti marga, en hvað dugði það? Allt af bættust fleiri og fleiri við. Var þá engin björgunarvon? Þá fékk dyggi ökumaðurinn húsbónda sínum taumana og sagði: »Bjargaðu þér og þetta hefir skapað,, er faöir minn«, hugsaði hann, »og ég verð að vinna hans verk«. Árin liðu og Jesús hélt áfram að vinna alla daga í trésmíðavinnustofunni, þang- að til bærður hans voru orðnir svo^ stórir, að þeir gátu farið að vinna fyrir sér sjálfir. Þá yfirgaf hann trésmíðavinnustofuna konunni þinni og sjáðu fyrir börnunum mínum«. Ao svo mæltu stökk hann út af sleðanum. Á næsta augnablikinu var hann umkringdur af úlfum og þeir rifu hann í sig, og þjónninn fórnaði lífi sínu. Þeifcta, var enn ¦mewí kærleikuir. Það var hátíð í Jerúsalem. Gyðingar komu saman í höfuðborginni til að halda pásfca. Mikill fólksf jöldi var á leið til Gol- gata. Allir horfðu á einn mann í þeim skara. Hann gekk blóðgu höfði og bar þyrnikórónu. Á baki hans lá þungur kross. Hermenn gengu við hlið honum og um- hverfis hann var mikill múgur, sem hæddi hann. M'annmergðin nam staðar við Gol- gata. Þyrnikrýndi maðurinn var negldur á krcssinn. Hver er það? Er það háska- legur glæpamaður? Nei. Aldrei hefir hann drýgt neina synd. Hann deyr vegna ann- ara. Hann deyr til að frelsa menn, þá, sem ekki gera annað en pína hann. Hann gengur í dauðann af kærleika til þeirra. Bæn og Irtíusí. Heyr þú mínar hjartaws bænir, hneig þitt epa, Guð, Ul min. Yfir mér þín augu vaki, og öllwm þeim\ er leita þm. Gv)ð. er bjarg mitt, vörn og vigi, vélráð heims ei granda mér. Þú minn veikleik þekkir, Drottinni, þrótt og styrk ég fœ hjá þér. Þótt mér hatur heimmr bruggi, hugrór þvi ég taka vil. Jesú faömwr er mér opinw; öruggur ég' þar mig hyl. Mitt um hjarta mjúk*u<im< h'óndum mildur strýkutr Frelsarinn. Hans við kærieiks arinettinn eilíft náðarhlé ég finn. Þangað fiýja ættu allir, eins á gieði- og sorgarstund. Jesús biður, Jesús kallar. Jesú leitið strax á fwnd: G. P.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.