Ljósberinn - 01.03.1941, Qupperneq 17

Ljósberinn - 01.03.1941, Qupperneq 17
L JOSBERINN 37 MESTI KÆRLEIIOJRINN. Einu sinni kom örn fljúgandi ofan úr skozku fjöllunum og hremmdi ungbarn og bar það upp í hreiðrið sitt í klettunum. Móðir barnsins hafði lagt það frá sér í heysátu. Það mátti greinilega sjá, hvar arnarhreiorið var uppi í klettumum. Veiði- maður einn reyndi að klífa upp þangað, en gafst upp við það á mioíri leið. Áður en hann væri kominn alla leið til baika, lagði móðirin á stað upp í hreiðrið; hún smá-þokaðist hærra og hærra upp. Loks komst hún alla leið, greip barnið c.g þrýsjti því að brjósti sér og komst niöur aftur heil á húfi. Á þessari för gat líf henn- ar verið í veoi á hverri stundu. En hún hugsaði ekki uim neitt nema þetta eina: Að bjarga barninu sínu. Þetta var mikill kærleikur. Á Rússlandi ók maður á sleða gegnum skóg nckkurn. Veturinn var harður, snjó- ar miklir og úlfarnir hungraðír. Við get- um ekki hugsao' okkur, hve úlfarnir geta verið gráðugir. En maðurinn, sem sat á sileðanum og konan hans, þau vissu það og sömuleiðis ökumaðurinn. Og hestarnir, sem hlupu fram á harða spretti, vissu það: líka áreiðanlega. Þau heyrðu gólið í úlfun- um og urðu þess vör, að þeir voru að fær- ast nær og nær. Og' hversu hart, sem hest- arnir fóru, þá dugði það ekki; sleðinn varð umkringdur af úlfum. Maðurinn var góð- um vopnum búinn, og skaut á úlfana, og hitti marga, en hvað dugði það? Allt af bættust fleiri og fleiri við. Var þá engin björgunarvon? Þá fékk dyggi ökumaðurinn húsbómda sínum taumana og sagði: »Bjargaðu þér og þetta hefir skapað„ er faðir minn«, hugsaði hann, »og ég verð að vinna hans verk«. Árin liðu og Jesús hélt áfram að vinna alla daga í trésmíðavinnustofunni, þang- að til bærður hans voru orðnir svo. stórir, að þeir gátu farið að vinna fyrir sér sjálfir. Þá yfirgaf hann trésmíðávinnustofuna konunni þinni og sjáðu fyrir börnunum mínum«. Ao svo mæltu stökk hann út af sleðanum. Á næsta augnablikinu var hann umkringdur af úlfum og þeir rifu hann í sig, og þjónninn fórnaði lífi siínu. Þefta var enn mem kærleikuir. Það var hátíð í Jerúsalem. Gyðingar komu saman í höfuðborginni til að halda pásjka. Mikill fólksfjöldi var á leið til Gol- gata, Allir horfðu á einn mann í þeim skara. Hann gekk blóðgu höfði og bar þyrnikórómu. Á baki hans lá þungur kross. Hermenn gengu við hlið honum og um- hverfis hann var mikill múgur, sem hæddi hann. Mánnmergðin nam staöar við Gol- gata. Þyrnikrýndi maðurinn var negldur á krossinn. Hver er það? Er það háska- legur glæpamaður? Nei. Aldrei hefir hann dtýgt neina synd. Hann deyr vegna ann- ara. Hann deyr til að frelga menn, þá, sem ekki gera annað en pína hann. Hann gengur í dauðann af kærleika til þeirra. Bæn og traust. Heyr pú mínar hjartans bænir, hneig pitt eyrcu, Guð, til mín. Yfir mér pín a-ugu vaki, og öllmn þeim\ er leita pm. Guð er bjarg mitt, vörn og vigi, vélráð heims ei granda mér. Þú minn veikleik pekkir, Drottimv, prótt og styrk ég fœ hjá pér. Þótt mér liatur hevnur bruggi, hugrór því ég talca vil. Jesú faðmwr er mér opinrv; öruggur ég þar mig hyl. Mitt tim hjarta nvjúhum höndum mildur strýkwr Frelsarinn. Hans við kœrleiks arinéhdinn eilíft uáðarhlé ég finn. Þangað fiýja œitu allir, eim á gleði- og sorgarstund. Jesús bíður; Jesús kallar. Jesú leitið strax á fund. G. P.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.