Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 19
Svona kváðust karlar á, kalt var skapið — pað má sjá. Mörg má finna mjög svo lík í mannheiminum dæmi slík. Peir ýgldu sig, óðir af reiði, en eru nú máske að hætta, grindurnar ganga í milli, garmana vilja þær sætta. Jafnan sá vitri vægir, við vonum að eins fari hér, því reiðin er rammasta heimska Og rökkum ei samboðin er.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.