Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 33

Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 33
LJÓSBERINN 53 Leikið á kisu Hænumamma var úti á gfingi með ungunum slnum. Allt í einu kom kisa hlaupandi. Hænu- mamma h.leypur þá með ungana niður að læknum til pelikanans. Slðan sezt hænumamma & bakið á honum, og svo syndir hann með þau yfir lækinn. ! Myndirnar ern teiknadar af • : Sverrir Þ. Arnkelssyni, 13 ára. • Prestur: »Er maðurinn yðar reglumaður?« Kona: »Já, það held ég nú«. Prestur: »En þó er það almæli, að ha.nn drekki daglegai«. Konan: »Já, en hann víkur aldrei frá þeirri reglu«. Bindindismaður nokkur ætlaði að reyna að gera kærulausan og léttúðugan ungling, sem hann þekkti, að bindindismanni. Hann lét hann ganga í félag með sér, en pilturinn rauf heitið og var kœrður fyrir hvað eftir annað. Pelikaninn opnaj- í flýti stóra munninn sinn og lætur ungana hlaupa upp í hann. Kennarinn: »óli minn, teldu nú fyrir mig«. óli: »Einn, tveir, þrír, fjðrir, fimm, sex, sjö, atta, níu, tíu«. Kennarinn: »Já, og áfrarn«. óli: »Gosi, drottning, kóngu,r«. c^r^r-^ En kisa stóð vandræðaleg eftir á bakkanumi og þorði ekki að synda yfi.r lækinn. — og nú var hænumamma og ungarnir úr allri hættu. — Loks þrauí þolinmæði bind- indismannsins og hann Siagði við piltinn: »Mér er ómögulegt að bjarga þér^ — þú ert svo kæru- laus«. Pá svaraði ungi maðurinr með glettnisbros á vörum: »Paö er nú helzt að segja að ég sé kærulaus, — ég, sem. hef fengið fimm kæru.r!« Maður nokkur, sem stamaði, kom í búð, og ætlaði að kaupa lagköku. Maðurinn: »Ég ætla að fá la- la-la-lai-a-arla-la-------« Afgreiðslustúlkan: »Pér hafið villst; söngkennarinn býr í næsta húsi«. Jón: »Hundurinn þinn var að spangóla i alla nótt og geri hann þa.ð i þrjár nætur, þá boðar það feigð«. Arni: »Hver heldurðu að deyi?« Jón: »Hundurinn«. Vinnukonan (við prófessor, sem liggur veikur): »Læknirinn er komi.nn«. Próf essorinn (viðutan): »Ég get ekmi talað við hann i dag; segið honum, að ég liggi veiku,r«.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.