Ljósberinn - 01.03.1941, Page 34

Ljósberinn - 01.03.1941, Page 34
4>ydimerkurförin 2i) J SAGAÍ MYNDUM eftir HENRYICSIENWEWICZ Svo mikil varð neyð þeirra i'œstu daga, að Stasjo varð að fara út og betla til að bja,rga Ne:. og sér frá hungurdauða.. Dag einn hitti h.ann trú- boða og hjúkrunarkonu, sem grétu. yfir örlögum barnanna, er hann h.afði sagt þeim sögu þeirra. Þau miðluðu. börnunum af sínu, þó þau vœru sjálf að farast af hungri:. Stasjo mætti þeim morguninn eftir og fékk hjá þeim nrál af hrísi og tvo kinin- skammta. Trúboði.nn sagði honum að gæta. þeirra vel, því hann óttaðiat, að þau fengju hitasótt, er þau kæmu til Fashoda eðla á leiðinni þangað. »Þrð inunuð i.ra um ót.oLar -ióuii1':,, ;>.,gói Iru- boðinn, »þar sem fljótið flæð'ir yfir bakkana og myndar foræði. A þvl svæði vægir hitasóttin ekki einu sinni negrum. Gætið þess, ,að tjalda ekki að nóttu, nema kveikt hafi verið bál«. »Við h.ljótum að deyja«, stundi Stasjo. Trúboðinn gerði þá kross- rnark á brjós,t hans og sagði: »Treystu Guði. Pú hefir eklci afneitað honum, svo hann mun vernda þig«. Stajso reyndi líka að vinna. Dag nokkurn innvann hann sér tólf döðlur, sem hann færði Nel glaður 1 bragði. Nel gladdist mjog ytir uó sj.i þ^t,„a uy).i.naicia- ávexti sína og vildi gefa Stas.jo með sér af þeim. Hún tyllti sér á tá til þess nð stiriga upp í hann döðlu, en Tiann sagði: »Ég er búinn að borða, ég er svo saddur, svo saddur«. Hann brosti, en varð að bita á vörina til að fara ekki: að gráta, þvl hræði- legur sultur kvaldi hann. Hann ákvað að fara dag- inn eftir og vinna. Kn það fór á annan veg. Um morguninn komu skilaboð frá AbdullaJpi um, að úlfaldalestin ætti að leggja af stað um náttmál. Idrys, sem enn var vei'kur, varö að vera eftir. Gebhr vissi afar vel, að kalífinn vildi, koma þeim sem fyrst burt úr bænum, svo það vitnað- ist ekki hve hann hefði launað þei.m illa, og Gebhi' sárgramdist það. Gremja. hans bitnaði iyrsl og fremst á Stasjo. Pettai var sa,nnkallaöur kvala- dagur fyrir Stasjo. Honum var ekki einu sinni leyft að farai út og betla, heldur va.rð hann að þræla við klyfjarnar, s,em var verið að ganga frá til fararinnar. Þetta varð honum miklu þungbær- ara vegna þess, að sultur og þreyta þjáðu, hann. Hann var viss um, að dauðinn biði sin á leiðinni.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.