Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 4
60 L JÓSBERINN Lofsöngur barnanna í musterinu Saga frá Jerúsalem Markúsi var mikið niðri fyrir. Alla tíð, frá því að hann var ógnarlítill hnokki, hafði hann verió ólmujr í að fá að fara rneð pabba sínuirn og mömtnu, til páskahátíðarinnar miklu — upp til Jerúsalem. En þau höfðu allt af sagt: »Þegar þú ert oirðinn tólf ára, gamall, þá skaltu fá að koma þangað«. — Og svo höfðu þau bara skílið hann eftiiy hjá ömrnu hans í Kapernaum,. En nú var ,hann reyndar orðinn tólf ára og var nú staddur, ásartit foreldrum sínum, í stóra húsinu hans frænda siíns í Jerúsalem. Allan lidlangan daginn var hann búinn að arka um m]orandi göturnar; ,m,eð föður sínum og föðurbróður. Hann hafði séð fall- egu húsin, þar sem ríku, mennirnir áttu- heima, og svo hafði hann líka séð búðirn- ar, þar sem' verið var að selja svo marga skrítna'*og fallega hluti. En mest gaman hafði samt verið að koma í musterið. Þar hafði hann séð svo margt, að hann lang- aði til að fara þangað aftur. En nú var komjið kveld og Markús var háttaður. En hann var að hugsa um þetta allt og var svo glaðvakandii, að hann gat ómögulega farið að sþfa. Þegar Markúsi kom heim, hafði hann heyrt föður sinn vera að tala u,m voldug- an konung, sem hefði átt heima í Jerúsal- em fyrir möfgum árum;. »Ö, ef að við hefðum konung núna, sem væri líkur I)avíð«, hafði faðir hans sagt,. »Guð hefir heitið okkur því, að það muni kioma voklugri konungur en Davíð var«, hafði frændi hans svarað. »Hvenær skyldi það veroa?« hugsaði Markús, þarna sem hann lá í bólinu og gat ekki sofnað. »Hugsanlegt er að Jesús verði konuingur. Hann myndi verða ákaflega hraustur. Hann myndi bugsa alveg eins míikið um fátæka fólkið eins og ríka fólkið, og hann myndi aldrei verða ranglátur eða grimmur. Ó, að Jesús yrði konungur. — Skyldi Jesú verða------« en svo var Mark- ús sofnaður. Þegar iiann vaknaðí næsta morgun og flýtti sér að komiast í fötin, heyrði hann föður sinn kalla: »Hraðaðu þér nú, svefnpurkan þín. Við höfum heyrt, að Jesús muni koma til há- t,íða,haldsins í dag, og allir vinir hans í borg- inni eru að búa sig undir að taka á mót inni eru, að búa sig af stað til þess að fara til móts við hann«. »Er það ráðlegt að hafa drenginn með?« sagði frændi hans. »Prestarnir pg ríku miennirnir hata Jesúm, og þeir myndu deyða hann ef þeir gætui. Þeir munu verða ákaflega reiðir við þá, sem fara á móts við hann til að fagna honum«. »Ö, lofið þ:ð mér að fara!« hrópaði Mark- ús í bænarrómi. »Ég er ekkert hræddur og mig langar til að sjá Jesúmi. Drengirnir í Kapernaum dázt að honum. Og þegar við erum orðnir stórir'menn, og fullorðnir ætl- um við að gera hann að konungi viormm. Faðir Markúsar var þögull eitt augnablik og hugsaði sig um: »Þú mátt koma«, sagði hann. Þeir voru innan skamms kpmnir í fólks'- stráuminn, sem var á leiðilnni út að borg- arhliðinu, Þar sá Markús nokkra drengi og leikbræður, sem, höfðu orðið honum samr ferð'a frá Kapernaum til Jerúsalem. »Komdu«, kölluðu, þeir til hans, »við er- um að fara til þess, að taka á móti Jesú«. Þá heyrðu, þeir að fólkið hrópaði: »Hann er hér, hann er hér!« Og Jesús reið inn í borgina. Það var hinn mesti mannfjöldi með honum. Sumir báru pálmíaviðargrein- ar fyrir honum, en aðrir köstuðu greinum og laufblöðum á veginn fram undan hon- um, og gerðu honum græna og.mjúka reið- götu til að ríða eftir, en sumir fpru úr yf-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.