Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 11
LJÓSBERINN 76 U naósscetir &)um.arda.gar! Sólin kyssir land og haf. Lífið allt er Ijúfur drawmur, — Ijóð, er Drottvm sjálfur gaf. A'ftur hlýt ég barnsms björtu bemskugleoi, von og þrá, heyri fossinn stilla strengi, ■—stari í leiöslu á fjöllin blá. Heyri aftur hJjórna í eyrum hafsins þimga, djúpa nið, }iei/ri blóm\ og grasið gróa, gegnimi vorsins strengjaklið. Niður fjöllin Ijúfir lækir léttan hojrpa út í sjó, kveða dátt við blóm á bökkwm, byitast gegmvm engi og mó. Elsku pábbi, elsku mamrna! Ögn er gott að vera hér. Litia systir, litli bróðir, leiJcið yklcwr glöð hjá mér. SólsJcimhláttrar, Ijósir Jokkar, Ijúflingsaugu, stór og blá. Litia systir, litli bróðir, léttfætt sJcoppa til og frá. Litla systir, litli ■ bróðir, lítið ekJci á mig sem gest. Eg er barn, á hérna heima, heima er líka allt af bezt. Kolbrún. Þungi tíeyring'urinn Það var einu si'nni í frímínútum í skól- an,uim, aet kennslukonan bað Pétur litla að fara í búð hjá Dal kaupmianni og kaupa þar smávegis fyrir 90 aura. »Ég læt þig: hafa 1 kronu«, sagði h,ún, »en afganginn má-ttu sjálfuir eiga«. Pétur þakkaði og hljóp af stað, svo hratt, sem ha:nn gat. Dal stcð fyrir innan búðar- borðið sjálfur. »Jæja, hvað var það, sem þú áttir að kaupa«, spurði Dal brosandi. Og það var nú hitt og þetta og loks brjóstsykur fyrir 10 aura. »Það s.ka,It þú fá«, sagSi kaupmaður og kinkaði kolli vingjarnlega. En þegar bú.ið var að afgreiða Pétur og hann var búinn að bo-rga krónuna, þá fékk hann tíu aura til baka, því að vörurnar höfðu þá lækkað uiml það í verði. Pétur varð hissa. »Kennslukonan sagði, að hún ætti að fá vörur fyrir 90 aura. »Þær vórur hafa lækkað«, sagði Dal, »sv:o að þær verða tíu. aurum ódýrari«. Pét.ur hljóp þá aftur á leið til skclans. Þá var eins cg honum fyndist vera hvíslað að sér: »Þennan tíeyring mátt þú eiga, því að kennslukonan veit ekkert um þennan afslátt«. Og Pétur hélt eyrinum. En er hann var nú aftu-r seztur í sætið sitt, í skólanumi, þá var hvorki gott né gam- an að sitja þar lengur. Hann beið þess, með óþreyju, aö skólinn væri úti, svo að hann gæti farið heim. Og skólatími.nn tók loksins enda þann daginn; hljóp Pétur þá heim. En það fór á sömu leið; það var sami drunginn yfir öJlu, Samvizka hansi var allt af að segja: »Þú hpfir stoiið«. Skildi Pétur þá, að þaö vaa’ þessi aumi tíeyringur, sem allt þetta var að kenna. Hann sofnaði seint það kvöld og vai’ að hugsa uml tíeyringinn og ekki gat hann lesio kvöldbænina pína fyrr en hann- vai’ búinn að fastráola með sér, að segja kennslukonunni upp aila söguna.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.