Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 18

Ljósberinn - 01.04.1941, Blaðsíða 18
Börnu.num til happa kom Grikkinn góði að kveðja þau. Hann færði þeim marga kinin-skamta. Þegar hann varð áskynja um veiki.ndi ldrys, sagði hann við Gebhr og Ar.abana,: »Mahdi-inn sendi mig hing.að. Þið verðið að gefa börnunum nógan mat og fara vel með þau. Þau eiga a.ð gefa Sma.in skýrsfu um meðferð ykkar á þeim, og b,a,nn skrif- ar Mahdi-anu.m um það. Komi kæra á ykkur, ílyt- ur næsti póstur dauðadóm ykkar«. Að lokinni ræðu þessaii, sem var tóm.ur uppspu.ni Grikkjans., u,rðu Gebhr og Chamis undarlega hægir. Gamli sheikinn, Hatim, sem var leiðsögumaður úlfaldalestarinnar, tók börnunum vingjarnlega. Stasjo gladdist yfir að komast burt úr Omdurman. Hann fékk nú meiri mat, og hon.um óx kjaikur á ný. En h.a.nn varð nú órólegur vegna heilsu Nel. Að visu var hún enn þá hitailaus, en andlit hehn- ar var magui t og varð ekki sólbrúnt, heldur tærð- ist meir og meir. Rakaheitt loftið og erfitt ferða- la,g var að eyða krcftum hennar. Daglega gaf Stasjo h.enní liálfan kinin-skámmt, e.n hann kveið þeim degi, þegar þeir gengju til þurrðar. Din,a,h, sem hafði fundið til las.leika áður en þau lögðu af stað frá Onidurman, féll af baki úlfatd- ans daginn áður en þau komu, til Fashoda. Eftir ítrekaðar tilraiu,nir tókst Stasjo að vekja ha,na til lifs á ný. Fyrst um kvöldið vaknaði hún. til með- vitundar, en þó aðeins til þess að kveðja, með tárvotum augum, sina elskuðu, litlu ungfrú — og deyja. Þegar hún dó, ætlaði Gebbr að skera, af henni eyrun, til að geta krafist borgunar af Smain. fyrir brottnám hennar, en Hatim sheik bannaði honum það, vegna bæna barnanna. Nú hófst sjötti dagur ferðarinnar. Næsta dag um þádegisbilið kom lesti'n til Fashoda, en þa«' bar ekkert fyrir augu .annað en rústir. Mahdist- arnir sváfu vopnaðir undir berum himni eða í tjöldum, sem fljötlegt; var að reisai. Seki-Tamala sheifc, leynilegur fjandmaður Abdullahi og þvl góðvinur Hatims, tók börnunum vingjarnlega, en sagði, að Smain væri ekki 1 Fashoda. Hann hefði fyrir tveim dögum farið suð-vestur fyrir Níl í þrælaleit, og væri alveg óvíst, byenær hann kæmi aftur, eða hvort hann kæmi aftur til Fashoda.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.