Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 9
L JÓSBERINN 85 GULLBRÚÐKA UP Kæru lesendur Ljosberáns. Nú flytur blaðið ykkur mynd af elztu útsölukonu blaðsins, frú Puríði Árnadótt- ur í Bæ á Akranesi og manni hennar, Sig- urði Jónssyni. Þau áttu gullbrúðkaup 14. þ. m. Hún varð 70 ára í vet.ur, em bann er einu ári, eldri. — Pessi sæmdarhjón hafa búið á Akranesi um langan aldur, eignast 15 börn og lifa 11 af þeim. Þau eru sómi og prýði síns og þrýsti henni að brjósti sér og varpaði öndinni, Þá sameinaðist fámenni hópurinn og lof•• aði Guð og þakkaði honum og sungu sálma. Bjuggu nú allir sig hátíðarbúningi og héldu saman einskomar þakkarmáltíð. Að lokinni máltíð tók Gorbochoff papp- írsörk og skrifaði svo látandi bréf: »0, kæru, bræður. En hve ég er þakk- látur sökum þess„ að Drottinn hefir heyrt bæn mína og svarað1 henmi. Ég hefi enga Biblíu haft langtímum saman. Ég spuröist fyrir hvort ég gæti fengið ha,na, en það vissi enginn. Eg þakka Drottmi fyrir, að hann hneigði hjörtu yoar að því að prenta Biblíuna. Ef þér nú aðeins gætuð vitað, hvílíkan fögnuð húm færði heimilinu mínu. Og nú á fjölskyldan okkar bók bókannajc bæjarfélags ag elskuð og virt af öllum. Dimm ský sargar og saknaðar hafa oft dregið fyrir sólu, en þa,u, hafa byggt hús sitt á bjargi. Drottinn hefir verið skjól þeirra og athvarf og hann bregst engum, sem honurn treysta. Kæru heiðurshjón! Ljósberinn flytur ykkur því sínar innilegustu hamingjuóskir á þessum merkilegu, tímamótum æfi ykkar. '©rottinn blessi cfarin æfispor. Hann braut saman bréfið, stakk því í umslag og límdi það aftur með hveiti og ritaði utan á: »Alrússneska evamgeliska sambandið, Leningrad«. Þessi Bibh'a, sem færði bróður Gorbo- choff svo mikinn fögnuð og fyllti hann auðmýkt og þakkargerð og fjölskyldu hans, var eitt af þeim 20 þúsund eintökum, sem gefin voru út af ofatnnefndu Sambandi í Leningrad- í Sovét-Rússlandi, seinni hluta ársins 1926, fyrir fé/ sem bróðir I. S. Prokhanoff hafði safnað í Bandaríkjunum. Þessurn Biblíum var dreift út um allt Rúss- land og fluttu mikinn fögnuð og mikla blessun þúsundum rússneskra »Gorbochoffa««,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.