Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 11
L JÓSBERINN 87 Piltur eda §túlka Skáldsaga eftir E. Fenmore FJÖRÐI KAFLI. Stígur var steinsofandi morguninn eftir, þegar stofuþernan kallaði: »Klukka(n er hálf átta, uingfrú El.sa«. »Hvað ætli mig varði um þad«, hugsadi Stígur, »Elsa getur farið á fætur«. Svo lygndi hann augunum og varð þess var, að hann var ekki heima, og nú fór hann smám saman að muna allt saman. Stúlkarn kallaði aftur. »Ég- heyri!« svaraði Stígur,. sem var ekki alveg vaknaður enn þá; en nú kom stúlk- an inn í stofuna og dró tjöldin frá g'lug'g- anum. »Það er hafragrautur klukkan 8«, sagði hún. »Svei«, sagði Stígur. Stúlkan leit hálf hissa á li.tlu ungfrúna, en fór þó þegjandi út úr herberginu og tók upp um l,eið reimabol, sem lá við dyrnar. Stígur fleygði af sér rúmfötunum og stakk fótunum fram úr rúminu, »Þetta verður sannarlega ekki leikur«, hugsaði hann og hvarflaði augunum yfir allan telpu-fatsnaðinn,, s.em hann hafði fleygt í allar áttir kvöldið áður. Eh er klukkan sló þriðja fjórðungisslagið, og hann sat enn aðigerðalaus, brást; hann allt í einu við og fór að trcíjá sér í háu sokkana svörtu. Verst gekk með boJinn. Ilann mundi, að Margrét hafði hneppt hann á bakinu, en er hann sneri hon.um fyrir sér, virtist honum bol- uripn vera hér urn bil eins á alla vegu, og' þótti því bezt ,að hneppa hann að framan. En þegar hann gekk yfir aðl þvottaskál- inni, varð hann þess. var, að tveir skringi- legir halar þvældust um fæturna á hon- um. Og þá mundi hann allt, í einu eftir, að -þessar skringilegu, rófur höfðu haldið uppi sokkunum, og' að Margrét hafði hjálp- að hon.um til að hneppa þær ■— og' að þetta var það eina, sem honum hafði fundist dá- lítið vit í af öll.u. »stelpu‘-draslinu«. Því að það var þó gott, að sokkarnir hémgu uppi. Hann braut heilann um þetta dálitla stund, s,vo smeyg'ði hann handleg'gjunum upp úr ermaopunum og vatt sig' og sneri á alla vegu, unz hneppimgin var komin aft- ur á bakið, og' sokkaböndin gátu komið að haldi. En nú gat hann með engu móti kom- ið handleggjunum aftur inn í ermaopimi. Og er klukkan sló 8, og hann var orðinn e],dra.uður í framan af áreynslu, hætti hann við allt saman. »Hvað gerir það«, hugsaði hann, »ég þart svo sem ekki ao fara í þetta, ef að allt hjtt, er í lag'i! Það er gott, að þetta er síð- asti dagurinn!« Og er hann loksins var kominn að kjóln- um, hlammaði hann sér niður á stól og sagði hreinskilnislega: ».Ja — aumingja stelpurnar!« Honum gekk sæmilega vel að komast í kjólinn, og’ er ölluan þessum áhyg'gjum var af honum lét.t, fór hann út að glugganum og leit út, og nú varð hamn: þess fyrst var, að þessi stóri gluggi, var hurð út að breið- um veggsvölunum, sem lágu meðfram öll- um gluggunum. Hann greip á svípstundu í sinerilinn og þaut.út á svalirnar ------ ó — hamingjan góða, hvílík sjón! Allt stóra torgið var baðað geislaflcði morgumsólarinnar og' f.ullt af aldinum cg allskonar ávöxtum ... þar voru fullar körf- ur og fullir vagnar, litlir vagnar og stórir, hestvagnar og .handvagnar, endalaust, og vagnarnir stóðlu’ í langri röð eftir götunni. Em á sjálfu torginu rétt, fyrir neðari gluggana blikaði á fullar körfur og vagna af rauðurn eplurn, grænum og gulum per- um ogstórum, bláurn plómum, já, þar voru meira að segja, alla vega litar plómur af öllum stærðum, og fullir vagnar af ribs- berjum, sólberjum og kifsiberjum. Það var eips og allt g'óðgæti heimsins hefði stefnumót hérna á torginu; hér voru inndælar gulrætur, en Stíg þótti svo gott að naga þær, og ódæmin öll af grænum baunum og all.s kyns matjurtum, En mesta

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.