Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 15

Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 15
L JÓSBERINN 91 Listin að segja nei. Faðir einn, sem korninn var að andláti, gaf ungum synii, sínum þessa áminningu, margra annara: »Þú sikalt læra að segja nei«. — Þessa áminningu föðurins mundi drengurinn. Freistingarnar mættu, hojMim. En hann mu.ndi eftir áminningu föður síns og sagði nei. T. d. var hann eitt sinn ao ganga tif kirkju með' móður sinni. Þá mættu þau nokkrum drengjum, og einn þeirra kallaði til hans: »iKarl, viltu vera, með niður á bryggju að fiska«. »Ne-ei«, sagði Karl en dálítið. hikandi. »Nei, náttúrl,ega — það' er synd, ekki satt?« »Það er synd að óihlýðnast móður sinni«, svaraði Karl í ákvéðnum róm. »Jæja, s,vo þú ætlar þá ekki að koma með okkur«. »Nei« — pg nú var svarið ákveðið. »Ég fer ekki með ykkur að þessu. sinni. Ég fer meði mömmu í kirkju«. Vafalaust hafa félagar hans ósjálfrátt. borið virðingu fyrir honum.,, því þeir gengu burfu án þess að segja nokkuð. Karl hrað- aði sér á eftir mömmu sinni, og náði henni fljótlega; hún var komin spölkorn á und- an, á meðan honum hafði dvalizt hjá drengjunum. Karl var glaöur í bragði, því hann fann, að hann hafð'i unnið mikinn sigur. Og hann blessaði minningu, foður síns. Þannig fékk Karl æfing.u í því að segja nei. En hann lærði líka að segja já. Þeg- ar Gutfc rödd tal.aði til hans, þá sagöi, hann já, og þegar hann svo gekk upp að altari Drottins á fermingardaginin, þá sagði hann já, oig var þeirri játningu trúr allt til dauðadags. iVertu trrir, allt til dauðans, þá mun mun ég gefa þér lífsins kórónu«. Stuna vcrð á blnðlnu og: úð'ur, lnátt fyrir alla verðliækkun. Látið Ljósberann njóta l>ess, og- scndið borgun sem allra fyrst. Hún kemur. þegar inni ég er að skrifa, og ónijúkt fer með línið mér uin liáls. Og fingur liennar liár mitt gregnum tifa. Hún hreyfir bliið mín, stundum nokkuð frjáls. I>á verð ég byrstm'. — Segi þó með sanni, að sól, án licnnar, lýsti ei míinum ranni. lírúða sinna sýnir hún mér prýði, og scgir margt um fegurð lieirra og dáö. Adð komu liennar hugmynd sériiver iiýði, er hafði eg með löngu striti náð. En liví skal sakast? — Hlátui' heunar betur hljómar öllu, er skáldið kveðið gctur. / Að vanga mínum leggur liún loltka mjfika. og Icitast við að fá sér »góð'an koss«. Lg finn að nettir fingur kinnar strjúka. Ilvað fæ ég unnið! bundinn slíkum kross's En — hún er »geisli imbba« bjarti, blíði, betri en lii'ós, og liverskyns tign lijá iýði. (LAUSLEGA ÞÍTT ÚE ENSKU). S. A.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.