Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 20

Ljósberinn - 01.05.1941, Blaðsíða 20
4>ydimerhuvförin 23) J SAGA í MYNDUM eftir HENRYKSIENWEWICZ Þetta var óttalegt ástand. Emírinn sagöi, að ekki vœri annað að gerav en að senda börnin á eft- ir Smain; verið gœtd. að þau nœðu honum. Pau yrðu hitasúttinni að bráð ef þau yrðu kyrr i Fas- hoda. Auðvelt myndi verðar að rekja spor Smains, því hann færi hægt yfir og brendi skóginn, ti 1 aö flæma út úr honuni villidýr og heiðingja. Sannar- lega var ekki hægt að gera annað' við iiörnin, en að senda þau i flakk á ný. Hatim hafði áhyggjur a.f þvi, að Gebhr myndi misþyrma þeim, því hann hafði orðið var við vonzku b.ans á leiðinni. um, bláum flugum, sem stungu ekki. en voru þó svo nærgöngular, að þær skriðu inn I eyrun, selt- ust á augun og jafnvel flugu upp í munn þeirra. f Port Said heyrði Stasjo, að mýi'ð og flugurnar útbreiddu. hitasóttina og hina hræðilegu augn- bólgu. Hann bað emírinn að lokum um, að sendii, þau sem fyrst af stað, sérstaiklega vegna þess, að bráðlega byrjuðu vorrigningarnar. »Heldur þú, Stasjo, að við h.ittum SmainY« »Ég veit ekki. Viltu gjarna hitta han.n,V« »Já, því þa þorir Gebhr máske ekki að berja veslings Kali eins hræðilega og hann, gerir nú«. Tvö tár runnu niður magrar kinnar Nels. -— Petta, var niundi dagur ferðarinnar. Súdan-inn fór að veröa, óróleg- ur vegna hinnar löngu ferðar og óttaðist að villast á þessum eyðilega stað, þar sem þeim ekki einung- is stafaði hætta af villidýrum, heldur miklu frem- ur af negrum, sem þyrsti í hefn.d vegna þess hver.n- ig þeir voru veiddir. Þvi var Gebhr í illu skapi. Hann þorði nú ekki lengur að beita skapi sínu á Stasjo og- Nel. Pess vegna sáust daglega ný, blóð- ug för eftir svipuna á baki negraþrælsins Kalis. Ungi þrællinn nálgaðist skjálfandi hinn grimma herra sinn og faðmaði árangurslaust knó hans, en b,vorki auðmýkt né bænir mýktu miskunnarlaust hjarta Gebhrs, og við minnstu ástæðu dundi svip- an á baki Kalis, já, og jafnvel stundum að ástæöu- lausu. Á næturnar var fótum hans stungið i gegn- um þar til gerð göt á trékassai, svo hans gæti ekki flúið. A daginn var hann bundinn við hest Gebh.rs.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.