Ljósberinn - 01.08.1941, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.08.1941, Blaðsíða 2
122 LJÖSBERINN Tómas Guðmundsson: Heill þér Islamd, oáttjórð dcetra og sona er elska þig og blessa jafnxm heitt! Já, þú ert máðir allra vorra vona og vorum tárum fékkst í gieði breytt. Og borið oss sem böm frá fyrstu stundum og breytt við okkur líkt og móðir góð. 1 faðmi þínurn oft vér glaðir undum við óma fossa: sólrík vögguljóð. Og þvi er von vér þetta launa viljmn og »þreytum s!ceiðrið« fyrir móður jörð. Því þótt hvm bceri — það við fuHlvel skiljum — oss þrautir oft við frost og élin hörð. Hún vildi krafta vora stæla og reyna og veita okkúr þannig meiri dug. En oft vér fengum uppbót vetrar meina við ylinn vors, er lyftir vorum hug. Vér elskum þig, með háa hamra sali og hvitum silfurkranzi búin fjöll. Vér elskum hverja lilíð og heiðardali, með hljómdýpl fossa þinna og blómin öll. Vér eislmm geisla hvem, er sólin sendir, og signir krystal þína fögru brá. Vér elskum sérhvern, sem þér hœrra berulir, og sýna dugnað þér til gengis má. En heitum þá að vinna þér og verja og víkja aldrei skyldubrautum frá. 1 huga föstum sannan eið að' sverja: þér sérhvað gott og fagurt rækta lvjá. Að Ufa þér og láta sjást í verki, þá löngun sem að birtir tunga vor: Að bera fram til sigurs sœmdarmerki, svo sólbjört verði þinncvr cefi spor. (Heimilisblaðið, nóv. 1915). Skrítlur A öld tækninnar. A. : »Hvert ert þú að flýta þér svona mikið?« B. : »Á veðlánaskrifstofuna. Ég veð- setti rúmfötin okkar þar í morgun«. A. : »Og ætlar þú nú að fara að út- leysa þau svona. fljótt?« B. : »Nei, nei. En ég vafði þeim saman x svoddam flýti, að ég tók ekki eftir því, að h,ún Emma litla dóttir mín hefir verið innan I þeim!« A. : »Ekkert er eins auðvelt og að auðgast. Ég þekki þúsund leiðir til þess«. B. : »Já, en af þeim er ekki nema ein leiðin heiðarleg«. A. : »0g hver er hún?« B. : »Já, ég hugsaði að þú mundir ekki þekkja hana«. Stofustúlkan: (við nýjan gest á gistihúsi): »Hvenær á að vekja yður á morgnana,?« Gesturinn: »Klukkan ótta, og helzt með góðum kossi, gæzkan mln«. Stúlkan: »Jæja, ég skal segja burð- arkarlinum frá því«. Hjón nokkur voru að leita sér að bústað uppi í sveit. Loks fundu þau. hús, sem stóð á mjög fögrum stað. sútsýnið héðan. er undursarnlegt. Pað gerir mig alveg orðlausa«, sagði konan. »Þá kaupi ég þetta hús undir eins«, sagði maðurinn.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.