Ljósberinn - 01.08.1941, Page 6
126
LJÓSBERINN
BÆNHEYRZLA
Ef ég ættá að skrifa æfisögu mína og
tilgreina það, sem mér hefir fundist mark-
•verðast í lífi mínu, þá held ég að ég mundi
fyrst af öllu láta í ljósi addáun mína á ráð-
stöfunum Guðs alföður. Ég vildi þá, að
sva miklu leyti sem vit mitt og kringum-
stæður leyfðu, reyna að útmála þakklætis-
tilfinningar mínar til skapara míns fyrir
alla hans óendanlegu náð og miskunn mér
til handa, á öllum tímum lífs míns, frá því
fyrsta, sem ég kunni skilgreiningu á hlut-
um.
Ég át.ti því láni ao fagna, að'e'iga trú-
aða móður. Kenndi hún mér ungum ýmsar
fallegar bænir og vers og kann ég sumt af
því ennþá, enda þótt sumt af því sé fyrir
löngu gleymt — því miður. Ég hygg ao ég
hafi verið sjö til átta ára„ þegar ég fór að
gðra mér grein fyrir nauðsyn bænarinnar.
Helzt var það þá, er ég í minu barnslega
hj’arta var í einhverju öngþveiti með eitt
eða annað, að ég hvarf að því, að biðja til,
Guðs. I fyrsta skiptið(l sem ég reglulega
gerð'i mér far um að leggja mikinn fjálg-
leik í bæn mína, var í bæjarsundi að
Skrauthólum á Kjalarnesi. Mig minnir aö
klædd dularbúningi sínum. Hún söng fyrir
hinn harmþrungna Aucassin, og gaf hon-
um í skyn, að Nicolete væri í Karþagó.
Þá varð Aucassin glaður mjög og gaf
henni tíu pund silfurs fyrir að vísa sér
leið til ástmeyjar sinnar.
Nicolete hélt síðan til húss kjörföður
síns. Hann var nú látinn, en kona hans var
enn á lífi og þekkti kjördóttur sína aftur.
Nicolete þvoði nú farðann af andliti ,sér
og klæddist fögrum silkibúning. Hún sendi
síðan kjörmóður sína á fund Aucassins til
þess að tjá honum þau tíðindí, að Nicolete
væri komin. Aucassin fylgdist með kjör-
móður Nicolete til húss hennar. Þar varö
fagnaðarfundur, Brúðkaup þeirra stóð
næsta dag. t
það hafi verið sumarið 1899. Mér hafðí
verið komið fyrir á nefndum bæ yfir sum-
arið. Hjónin, sem þarna réðu húsum, hétu
Páll, og mig minnir að koinan héti Krist-
jana. Þá var það einu sinni að áliðnu sumri,
að húsbóndi minn ásamt sambýlismanni
sínum cg fieirum hafði ákveðið að fara sjó-
leiðis til Reykjavíkur. Ég var áheyrandi
að ráðagerðinni um þessa fyrirhuguðu
ferð og langaði mikið til, þess að fá að fara
með. En hinsvegar hafði ég engan kjark
í mér til þess að biðja um að lofa mér
að fljóta með„ og þar við sat. Ég lét ekki
á mér bæra í þessum efnum af sögðum
ástæðum. Um eftirmiðdaginn, daginn áður
en fara átti, var ég mjög h.ugsi yfir því,
að geta ekki fengið að fara með. Þá var
það, sem mér hugkvæmdist að fara einn
míns liðs log biðja Drottinn að ráðstafa því
þannig, að ég fengi að fara í förina með
Páli húsbónda mínum. Ég rölti svo nokkr-
u,m psinnum kringum bæinn og hugsaði tal
samastaðar til bænahalds míns og hug-
kvæmdist, að ég skyldi fara í bæjarsund,
þar þóttist ég nokkurn veginn öruggur um
að verða ekki ónáð'aðíur, og þetta gerði ég.
Eg klifraði upp í bæjarsundið, tók ofan
húfukoiUu þá, er ég hafði á höfðinu, kraup
á kné og fórnaði samanlögðum lófum mín-
um til himins. Bæn mín mun hafa verið
eitthvað á þessa leið:
Góði Guð! Hún mamma hefir sagt, mér,
að þegar mig langaði mikið tjl einhvers,
sem ekki væri ljótt, þá þyrfti ég ekki að
gera annað en krjúpa á kné og biðja þig
um að hjáipa mér. — Það er nefnilega
svoleiðis, að hann Páll. hérna í Skrauthól,-
um, sem ég er hjá, ætlar að fara snemma
í fyrramájið til Reykjávíkur, en mig Jang-
ar syoddan lifandis slælfing til þess að fara
með honum, en ég er svo feiminn og kem
mér ómögulega til, þess að biðja hann um
það. •— Góði Guð! Segðu honum nú ein-
hvernveginn, að hann eigi að lofa mér að
fara með. Amen.