Ljósberinn - 01.08.1941, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.08.1941, Blaðsíða 7
LJÖSBERINN 127 Orðlausa bókin. Það var feominn nýr kennari í sveit- ina, duglegur kennari, sem veitti börnum góð'a fræðslu. En bezt. af öl,lu var þó, að hann var trúaður maður. Hann þráði af alhug að' leiða börnin til frelsarans Jesú Krists'. Og þegar ekki var messað í kirk.i- unni, safnaði hann börnunum saman í skól- ann og hélt þar sunnudagaskóla með þeim. Þetta var á sunnudaginn í föstuinngang. Textinn þann daginn var um Jóhannes skírara, er hann benti á Jesúm cg sagði: »Sjá lambið Guðs, sem ber synd héimsin-s«. »Hvaðá synd?« spurði kennarinn. »Það er allt hið ranga, sem við gjörum«, svör- uðu börnin. »Er það þá ekki annað en hið ranga, sem við gerum?« »Jú, það er líka allt hið ranga, sem við segjum«, svaraði einhver. »Já, og aUt, hið ranga, sem við hwgsum«, bætti þá einhver stór drengur við. »Já„ rétt er það«, sagði kennarinn. »Eri ef ég ætti að hugsa mér, hvernig syndin væri á litinn, hvaða litur yrði það?« »S' rtur litur«, sögoú, þá mörg börn í einv >>J»-..veg rét.t, syndin er svört. En er þá enginn til, sem getur gert hjörtu vor hrein Ég háttaði. um kvöldið mjög h.ugsi og var síður en svo öruggur um bænheyrzlu. Ég sofnaði í seinna lagi út frá þessum hugs- unum mínum.. En svo skeðúr hið dásamlega, að snemma morguns er ýtt. við mér og ég vakinn af húsmóður minni. Segist hún eiga að spyrja mig frá honum Páli sínum, hvort mig langi ekki að skreppa með þeim til Reykjavíkur, og ef svoi sé„ þá skuli ég flýta mér að klæða mig. Mig minnir að ég væri fljótur í fataj garmana mína að þessu sinni. — Þannig heyrði Drottinn hina fyrstu bæn mína. að nýju, þegar þau eru orðin svört af synd- inni?« »Jú, Jesús«. »Hve nær gerði hann það?« »Þegar hann dó á krossinum«, svöruðu börnin þá mörg í einu, »Já, það er hverju orðt sannara. Þegar Jesús hékk á krossinum, var hann'það lamb Guðs, sem bar synd heimsins. Kunnið þið ritningarstaði. sem segir hið sama með öðrum orðum?« Þá varð stundarþögn, en síðan sagði ein af stúlkunum: »Blóð Jesú Krists, Guðs sonar, hreinsar oss af allri synd«. »Já, María, það er rétt,«. Kennarinn gekk nú úr sæti sínu og fram fyrir börnin og talaði við þau ástúðlega um kærleika Jesú til allra manna cg síð- þsti sagði hann: »Ó„ hversu, dýrðlegt er það ekki fyrir okkur öl.l, sem heyrum Jesú til, að hugsa um það, að hann hefir þvegið af oss flekki syndarinnar með blóði sínu, svo að hjörtu vor geta orðið eins hrein og hvítur snjór- inn«. Eitthvaðl af hinu, hreina himinloft.i fylti þá skólastofuna og þau sungu öll af hjart- ans fögnuði: »ö, Guðs lamb synda sýkna«. »Ég hefi hérna fágætan hlut að sýna ykkur í dag«„ sagði kennarinn, er söngnum var lcfeið. Iíann gekk þá að skápnum og kom þaðan með bók og hélt henni á lofti. »Þið megið trúa því, að þetta er fágæt bók«. »Hún er svo ósköp þunn«, sagði þá eitt þeirra. »Já, satt er það að vísu, og við því má líka búast., því að hún er ekki nema f jögur blöð ag enginn bókstafur í henni. En æfi- saga manns er þó í hana skráð. Þar er skráð æfisagan mín, og ég vona, aðl æfisagan ykkar allra verði skráð þar, sem sitjið hér í dag«. Nú urðu öll börnin hugfangin, Kennar- G. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.