Ljósberinn - 01.08.1941, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.08.1941, Blaðsíða 19
LJÖSBERINN 13 að drepa Nel né nokkra manneskju aðra«. Skyndilega fann hann kulda Iæsast um líkama sinn, en það var önnur kulda- tilfinning en áður — hún stafaði ekki af hræðslu, heldur' af óbifanlegri ákvörðun, sem hann hafði tekið, og gerði hjarta hans kalt eins og stál. »Það er ekki morð«, sagði hann við sjálfan sig. »Þeir eru þorparar, böðlar og manndráparar,, og líf Nel er í hættu. Eg er neyddur til þess«. Hann nálg- aðist þá, staðnæmdist aftur og lyfti' riffl- inum með eldingarhraða upp að kinninni. Tvö skot bergmáluðu í klettunum. Eins og sandpoki féll Gebhr til jarðar. Chamis valt um í söðlinum fram yfir makka hestsins. Óttist ekki. Drengur einn lítill átti' rúm þétt við hlið- ina á rúmi pabba síns. Hann vaknaði oft á nóttunni, og varð þá hræddur, þegar hann sá, að allt var dimmt. Hann rétti þá hendina að rúmi pabba og kallaði: »ö, pabbi, haltu í hendina á mér!« Þeg- ar svo pabbi' hans lagði höndina hans í stóru og sterku höndina sína, þá hvarf litla drengnum öll hræðsla og hann sofn- aði vært. Vér þurfum ekki að óttast. 1 biblíunni standa orðin: öttastu ekki!« jafn oft og dagarnir eru margir í árinu eða eitt: »Qth astu ekki« fyrir hvern dag. Barnahugsun. Ég geng um kröld, er sólin signir lönd, og svalur andi leikur mér um kinnar. ég fiun það glöggt, að guðleg náðarhönd mér götu bendir heim til dýrðar einnar, Ég óska, að synd mig aldrei bindi í bönd, né blindað geti augu gálar minnar, svo gleymi ég því að guðleg náðarhönd mér götu bendir beim til dýrðar sinnar. Sig. Jú). Jóhannesson. Atlar nýjar bækur, jafnóðum og þær koma á bókamarkaðmn, fást í Bókaverzlun ísafoldar Nýjustu bækurnar þessa dagana eru; Sagnir og þjóð- hættir, eftir Odd Oddson á Eyrarbakka; Sagnþættir úr Húnaþingi; Mánaskin, ljóða- bók eftir Hugrúnu; SÖguleg- asta ferðalagið, eftir Pétur Sigurðsson, og Arfur, skáld- saga eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Frakka-cifataefni ávalt fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali 1. flokks saumastofa. G. Bjarnason & FjelstedE|M Klæðaverzlun & saumastofa Aðalstræti 6 — Sími 3369.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.