Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 26

Ljósberinn - 01.10.1941, Blaðsíða 26
166 L JÖSBERINN i Kemur út einu sinni í múnuði, 20 slður, og auk þess jölablað, sem sent verð- ur skuldlausum kaupendum. i Argangurirm kostar B krúnur. Gjalddagi er 16. apríl. Sölulaun eru 15% af 5— 14 eint. og 20fi af 15 eint. cg þar yfir. i Afgreiðsia: Bergstaðasti'æti 27, Keykjavík. Sími 4200. ; Utaníiskrift: Ljósberiun, Pósthólf 30-1, Reykjavik. i Prentsmiðja Jóns Helgesonar Bergs'.str. 27. Pú æskumaður. Pú œskumadur, long er timans leid, en Ijósin Já, er senda geisla um veginn, pú horfir gladur fram á fjörs píns skeid, þér finnst sem, eilífd búi »hérna megin«, pér viróist allt svo fugurt, blítt og bjart, á bernsku þinnar vonarheidu dögittn, á sœlli draumatíd pig töfrar margt, pú trúir naumast pungum raunasögum, pú hgggur pér til hamingju' opna leid rned hjarta glatt, sem elskar, vonar, práir, pér sýnist nautnabrautin björt og heid, svo brátt pú hinni mestu sælu náir. Þrönga hliðið. Erlingur litli hafði eignast fimm aura. Af því að hann var ekki nema f jögra ára, þá voru fimm aurar honum stórfé. ITann geymdi hann vandlega í hægri hnefa sín- um hálfan dag; en bágt átti hann með að hafa hann þar til langframa; lét hann eyrinn þá detta niður í blómglas. Það var eitt af þeim blómglösum., sem eru allvíð að efan, síðan þrengri, en víkka svo aftur neðst. Þarna var fimmeyringurinn vel geymdur neðst á botni glassins, og skammt var milli þess, að Erlingur gæfi honum auga. En svo kom að því, að Erlingur þurfti á fimmeyringnum að halda: hann hitti Leif á götunni með lakkríspípu í munninum. »Hvað kostar hún mikið?« »Fimm aura«, svaraði Leifur. Erlingur hljóp þá upp dyraþrepin, hratt eins og ör væri skotið og að blómglasinu og stakk hendinni niður í það. Hann var svo heppinn að geta komið hendinni niður í það, þó að mjótt væri. Hann gat gripið fimmeyringinn og kreppt hnefann, því að hann mátti fyrir enga muni missa af þess- um dýrmæta sjóði sínum. En nú kom babb í bátinn. Hann gat ómögulega náð hencL- inni upp úr glasinu. Hún sat þarna blý- En æsku pinnar hylling hverfur brátt, og hjarta pitt ad sönnurn fridi leitar. En, ungi vinur, berdu höfud hátt, er heimur pér um gædi iifsins neitar. (Sveitabarnid). E. E. Sv. föst., af því að hún var knýtt. Fór hann þá að háskæla. »Hvað gengur á, Erlingur?« spurði mamma og hljóp til hans og sá óðara, hvernig sakir stóðu. »Slepptu fimmeyringnum, Erlingur!« Sleppa fimmeyringnum, nei, það var eng- in leið. »Þú nær ekki upp hendinni að öðrum kosti«, sagði mamma. Og svo varð hann að sleppa fimmeyr- ingnum og þá náði hann hendinni upp úr glasinu. Svona fer fyrir oss, þegar við eigum að ganga gegnum þrönga hliðið. öll eigum við eitthvað af fimmeyringum, sem við verð- um að sleppa. Sumir verða að sleppa skemmtunum, aðrir peningum og enn aðrir vinum. öllu verðum við að sleppa, sem kemst upp á milli Guðs og okkar, ef vér eigum að komast á þá leið, sem liggur til himinsins.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.