Ljósberinn - 01.11.1941, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.11.1941, Blaðsíða 17
L J ÓSBERINN 185 Sydimerhuvförin 27) J SAGA í MYNDUM eftir HENRYKSIENKIEWICZ Mea, negrastúlka, sem var með þeim til að hlynna að Nel, fann í klettaholu i rtá- grenninu vatn. Það var nóg handa hest- Linum og til að sjóða fulgana í, sem Cham- is hafði drej)ið um morguninn. Negrinn ungi borðaði á við tvo. En hann var líko hjartanlega þakklátur hinum nýju hús- bændum sínum, og undir eins og máltíð- inni var lokið féll hann á kné, hneigði höfuðið niður að jörð, sem tákn um að liann vildi þjóna þeim allt sitt líf. Og með söinu auðmýkt hyllti hann rifl'il Stasjo, því honum þótti öruggast að ávinna sér hollustu þessa hættulega áhalds. Hann Isti yfir, að liann ætlaði að skiftasl á við Meu að vaka, meðan »herrann mikli« og'»Bíbí« svæfu, til þess aðeldurinn brynni mamraa, líttu á, hvað Elsa hefir á höfðinu!« En sú ógn og skelfing. Stígur þreif af sér höfuðprýðina og leit á hana. Dóra hristi höfuðið. »Þú ert nú alveg rugluð,, Elsa«, en í sama vetfangi fékk hún húfuna beint í höfuðið, og Stígur hljóp skellihlæjandi upp stigann, Frh. ekki út. Hann settist á hækjur sínar fyrir framan Stasjo og muldraði eitthvert lag, og endurtók í sífellu þessi orð: »Simba kufa« (ljónið var drepið). En hvorki »herr- ann mikli« né »Bíbí« gátu' sofnað. Stasjo óttaðist að Nel væri búin að fá hitasótt, því hendur hennar voru kaldar. Hann fékk han til að'fara inn í tjaldið, þar sem hann hafði húið um hana, eftir að hafa full- vissað sig um að engar eiturslöngur leynd* ust í grasinu. Þre.vta og máttleysi gagntók Stasjo. Hugsanir hans voru á reiki. Þótt þau væru nú frjáls orðin, var hann órólegur og kvíð- inn og fannst eitthvað óttalegt hafa skeð, sem gerði honum þungt í huga. Loksins varð honum hughægra. Hann virti lengi fyrir sér náttfiðrildin, sem sveimuðu yfir bálinu, og út frá því sofnaði hann. Kali svaf líka, en vaknaði við og við og kast- aði kvistum á bálið. Nótt var komin þeg- ar Stasjo vaknaði og fór inn í tjaldið til að gá að, hvort Nel svæfi. Síðan fór hann aftur út og sofnaði. Allt í einu vaknaði hann við að Saba, sem lá við fætur hans, urraði.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.