Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 2
190 L J O S B E R I N N JÓLIIV EFllR GUÐRÚNU JÓHAIMNSDÓTTUR KKÁ BRAllTARHOI.Tl Man ég jólin inorgna, daga og kvöld minninganna bak við helgitjöld, fögnuðinn sem fyttti mína sál er farið var með heilagt trúarmál. / jesú nafni, jólin voru sett, í jesú nafni, börnin voru mett. í Jesú nafni, jólagleðin var, í Jesú nafni, beðið alstaðar. Dýrð sé Guði og Drottins undramátt, dýrð sé hverri helgri jólanátt hún ber í skauti boðskap frelsarans, hún breiðir ró og frið í huga manns.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.