Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 9

Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 9
L J 0 S B E R I N N 197 Grafarkirkjan í Jerúsalem. al stað upp stigann með lykil í liendi og opnaði hurðina. Tók hanu því næst af sér ilskónia og gekk inn og við á eftir honmn, Kveikti hann síðan ákertum, og fórum við þó eftir skamma stund að *já umhverfið. Hér var heldur eu ekki fátækleg vist- arvera. Voru það tvö herbergi og stórar dyr á milli. Fremra herbergið var það, sem við höfðum séð inn í, og var lítið í því annað en tréskápurinn, sem var not- aður fyrir altari og nokkrar myndir á veggjum, lituð póstkort og annað þess- háttar rusl, og virtust myndiruar eiga að vera eingöngu til prýði, því að þær voru af liinu og þessu. Smá ábreiðubieðlar voru á gólfinu. í innra herberginu varheldur vistlegra, þar var stórt altari á gólfi og

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.