Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 16

Ljósberinn - 01.12.1941, Blaðsíða 16
204 LJOSBERINN Parna sitja systur tvœr, situr kisa hjá peim, allt af leikfull eins oy pcer, aldrei hleypur frá peim. Húsin Ijóma af Ijósum öll, lífið fullt af kœti; Kata byggir kubbahöll, kann sér ekki læti. SYSTURNAR OG KISA. geta gert þann sigur sem skemmtiiegastan fyrir þig. Láttu drenginn hafa stígvélin, Fiddi, vel stór, og tvenna togleista með þeim. Og svo þakka ég þér fyrii, — hvað heitirðu?* Þórir sagði honum nafn eitt og heim- ilisfang, en kaupmaðurinn skrifaði það hjá sér. •Já, ég þakka þér fyrir, Þórir minn, og óska þér gleðilegra jóla. Og eins og ég sagði þér áðan, þá veit ég að konan mín kemur til þín annaðhvort í kvöld eða á morgun og hristir á þér hendina*. Það voru tár í augum Þóris, þegar hann rétti kaupmanninum höndina. Ilann gat ekkert sagt, en maðurinn skildi, að hann var glaður og þakklátur. Og sannarlega var Þórir þakklátur. En ekki fyrst og fremst kaupmanninum, — heldur Jesú Kristi. Því að hann fann, að það var Jesús, sem hafði hjálpað hon- um í baráttunni úti á gangstéttinni. Og sannarlega urðu þetta gleðileg jól í Jesú nafni hjá Þóri og hans fólki. Theodór Árnason.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.