Ljósberinn - 01.07.1942, Side 13

Ljósberinn - 01.07.1942, Side 13
U'ÖSBERINN 97 Lækurinn og tjörnin Dæmisaga, Elnii sinní vai1 Ijöiii, hakkafuli af tærii vatní, Skainmt frá tiérini raiin lítill læk- Ur og flýlti sér. Tjörnin segir þá við þenna fjöruga nágranna sinn: »Hvers vegna hleypur þú svona hart? Bráðum fer sum- arhitinn í hönd og þá muntu þurfa á öllu Því vatni að halda, sem þú lætur nú renna svo ört á burtu. Taktu þér dæmi af mér! £g fer sparlega með vatnið mitt, og þeg- ar sumarhitinn kemur, þá mun niig ekki vatn skorta«. Lækurinn svaraði engu heldur skund- aði áfram á harðahlaupi, og suðandi lækj- arbunan glitraði í sölskíninú. Og snmarið koin með aiian sinn hita. Í jörnin hafði sparað hvern dropa af sínu Vatni; en lækurinn var þá búinn að gera eagin frjó og blómin og skógana, og látið allt það gott af sér leiða, sem hann gat, hvar sem hann fór. — Nú launuðu tréin iæknum fyrir sig, með því að breiða skuggasælar og þéttar greinar yfir hann, svo varla rnátti heita að nokkur sólargeisli næði til hans. Fuglarnir komu og byggðu sér hreiður í limi trjánna og skógardýrin komu og svöluðu þorstanum á fersku og fasru lækjarvatninu. að gera það, sem Dídí vildi sjálf, og líklega væri þetta henni fyrir beztu. kn ef hún vildi heldur vera hjá honum, — hann þorði ekki að vona það, — eil hann vissi að hann myndi þá verða öumræðilega glaður. »Og ef hún velur þa n n kostinn«, taut- aði hann fyrir munni sér, á meðan hann var að ganga upp steinþrepin, — »Guð ^ninn góður, hjálpaðu mér þá til að bæta henni upp það, sem hún kann að fara á mis við, með því að hafna auðnum.og alls- nasgtunum«. Og svo hringdi hann dyrabjöllunni. Niðurl. næst. En hvað er að segja af tjorninhí? Stöðu- Vatníð í héniii vaf orðíð fúlt Og græiit í hitanliiii og Íagði af því slæniaii þéf; Mai-g- if skaðvænif gérlar kviknuðu í því, og engin skepna gat svalað þorsta sínum á gruggugu valni hennar. Litli lækurinn hélt áfram fcrð sinm himinglaður, fyrst út í ána stóru og loks í sjó fram. Droparnir úr. honum stigu eins og reykelsisilmur upp lil himins; Guö breytti þeim í gufu og ský og lét skýin berast fyrir vindunum alla leið að upp- sprettum lækjarins. Þar rigndi þeim niður, Með þessUm hætti Varð læktirinn fltll- Ur af vatni hvað eftir annað; hann veitlí því á báðar hendfif, en missti þó einsk- is í við það. Þá heyfðist í loftinU lágvær. inndæll þytur, sem á mannamáli niundi þýða: »Sælla er að gefa en þiggja«. (Posv. 20, 35). Ungu vinir! Hvoru viljið þið heldur líltj- ast — læknum eða tjörninni? Bezta smáritið Einu sinni var guðrækinn garðyrkju- maður; hann sendi stundum margar körf- ur af berjum til borgarinnar á degi hverj- um, Einu sinni hitti hann annan trúaðan mann; varð þeim þá tilrætt um, Uvað þeir gætu gert til að fá aðra með sér á leiðina til himins. »Þú ert garðyrki; gietir þú nú ekki lagt smárit á botninn á hverri körfu«, sagði aðkomumaðurinn. »Ég geri það nú stundum, en ég þekki annað, sem er smáriti betra«, svaraði garö- yrkinn. »Nú, hvað er það?« »Ef þau berin, sem liggja neðst eru jal’n fögur og ef til vill vænlegri en þau, sem efst liggja, þá held ég, að það sé smáriti betra — bezta smáritið«, svaraði garðyrk- inn,

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.