Ljósberinn - 01.07.1942, Side 20

Ljósberinn - 01.07.1942, Side 20
LJÓSBERINN m níu áru telpu, seni var augasteinn allra í húsinu. Klóthildur var seytján ára gömul, grönn óg guggin eins og aJlir, sem unnu í ltola- námunum. Hún liafði hin fögru og gáfu- leg'u augu föður síns. Það var hún, sem kom hieð þá viturlegu athugasemd, {>eg- ar fagnaðarathöfnin fór að verða í lengra lag'i, að Andrés hlyti að vera orðinn þreytt- ur og þyrfti að fara að hvíla sig, og að hann skyldi Játa híða að segja frá æfin- týrum sínum þangað til næsta dag. Þessu næst var farið með hann inn í Jmrbergi leigjandans og búið um hann þar. Mikael LeJjert Já í rúmi sínu við hitt þilið og hraut. Hann \ aknaði þó við um- ganginn, starði sljóum augum á Gharles Clement og Andrés, umlaði eitthvað, sem ekki skildist, sneri sér á hina hliðina og sofnaði aftur, Glement hristi liöfuðið með sorgars\-ip og mælti: »Vesalingurinn«, tautaði hann í hálfum hljóðum, »áður fyrri var hér enginn dug- legri eða reglusamari og iðnari verkamaó- ur en hann. En eftir að kona lians dó af slysi niðri í námunum hel'ir hann byrjað að drekka. En sleppum þessu. Göða nótt, kæri frændi minn, sofðu vel og taktu efí- ir, hvað þig dreymir fyrstu nóttina undir þaki mínu«. 3. kap. Hringsjá. Næsta dag var Andrés á ferðalagi og skoðaði héraðið. Þegar hann var kominn nokkur hundruð fet frá húsi frænda síns. sá hann eilthvað sem líktist skýstróki úr kolasalla, sem nálgaðist óðfluga. Innan úr þessum kolsvarta rykmekki heyrðist hálf- eymdarlegt og jafnframt hálf-gleðilegt væl, og loksins kom Lappi út úr þessum umbúðum. stökk til húsbóndans og flaðr- aði upp um hann með tunguna Jafandi. Andrés varð glaður við og klappaði hon- ilm. En svo varð hann aftur hryggur við tilhugsunina itm það, að hann var btáinu að gefa hunclinn og mátti því ekki halda honum. Hann spurði til vegar að lúisi framkvæmdarstjórans, og gékk svo þang- að til þess að færa iitlu drottningunni strokudýrið. v Hann átti langa leið eftir, þegar hánu sá litlu stúlkuna standa við járng'rindar- hliðið. Hún var lengi búin að vera á gægj- um eftir uppáhaldinu sínu og hafði ár- angurslaust kallað á það. Þegar iiún svo kom auga á Andrés með hundinn, rak hun upp gleðióp. »En hvað það er fallegt af þér að koma með Lappa aftur«, mælti hún. »Komdu nú inn, og svo skaltu fá gosdrykki og kökur«. En Andrés var ekki í skapi til að tala við hana. I Jann fann, að hann var að því Jvominn að gráta. »ÞakJva hjartanlega«, mælti haxm, »en ég hefi elxki tíma«. Og þó Marta vildi neyða hann til þess að fara inn, flýtti liann sér brott. Hann gat ekki liorft á Lappa á nýja heimilinu hans. Hann stefndi nú á Gaulot-námuna, sem hann hafði séð óljóst \’ið ljós kveldið áð- ur. Vinstra megin við Jxygginguna 'voru fjórjr stærðar ofnar til að framleiða koks, og hrann í þeim stöðugt nætur og daga. Fast við þá var hið afarstóra kolatorg, og um það lágu ótal járnteinanet, en uppi yfir var unnað þéttriðið járnbrautarnet, með fjölda teina og lausabrúa, og þar var fjökli verJramanna, sem stöðugt voru að hella niður kolunx úr smávÖgnum. 0ti fyrir heyrðist flaut í jámbrautár- vagni. Það ók löng trossa af kolavögn- um lil járnbrautarstöðvarinnar. Þegar Andrés hafði gengið spottakorn fram með hinni endalausu röð al' kola- haugum, beygði hann til hliðar. Hann lxafði lcoraið auga á stóra, turnháa múr- steinsbyggingu, sem gnæfði hátt yfir öll önnur mannvirki og var fimmlyft. En einliennilegast af öllu virtist honum þetta

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.