Ljósberinn - 01.07.1942, Síða 22

Ljósberinn - 01.07.1942, Síða 22
106 LJÖSBE'RINN r dunduðu og rjáluðu nokkrir hvítklæddir menn við vélarnar. Peir voru með Jang- nefjaðar olíukönnur, sem litu út eins og hreinasta rauðaguU. Það var ekkert, sem minnti á hið hræðilega víti fyrir neðan, en sterk sprenging hefði skyndilega get- að breytt þessu cillu í ríístarhaug. Þeir gengu nú fram hjá rafmagnsvél- unum, sem rumdu stórkarlalega og konui inn í ketilhusið, en .það var eins hátt og ijreitt eins og kirkja. Þeir gengu fram hjá löngum röðum af innmúruðum gufu- kötlum með mörgum handföngum, þrýsti- mælum og óhemju flækjum af leyndar- dómsfullum leiðslum. Litlu loftopin á eldstæðunum geisi.uðu eins og' hvítglóandi augu. Mörg þúsund hestöfl voru beizluð og bundin í þessum óhemju húsakosti, og þó var þarna svo liljótt að heyra mátti snarkið í glóðinni, sem sáldraðist niður um málmgrindiirnar ofan í öskuna. Það var margt, sem vakti athygii And- tésar á ferðalagi þessu. Oft langaði hann tii að nema staðar og athuga eitt og ann- að nánar, en hann vildi ekki tefja ieið- sögumanninn, setn var orðinn ölln þessu svo vanur, að hann tók ekki eftir neinu sérstaklega. Þeg'ar þeir höfðu skoðað hinar voldugu * dælur, sagði Toj'sin: »Nú getur þú komið með mér og séð, hvernig farið er að því.áð komast niður í námuna«. Þeir héldu nú til þess Hussins, sem fyrst hafði vakið athygli Andrésar. Þetta hús v;ir einna líkast pakkhúsi, eða feikna stórum skúr. opnuin í annan endann. Frá mjóum gangsvöium hátt uppi heyrðist ákafur kliður af röcldum niðri í djúpinu, þar sem mesti sægur af verkakonum var að starfi. Hann sá margar iðriar hendur, sem hreinsuðu kolin frá plötugrjótinu, sem hélt áfram að renna niður rennurnar, en kolunum hreinsuðu var bell I brautar- vagnana, sem voru í botninum á hygg- íngunnic. »Nú skaltu fá að sjá lyftuvélarnar«, sagði Torsin og gekk á undan Andrési niður brattan stiga, sem var við hinn end- ann á flokkunarsalnum. , Andrés stóð nu í fyrsta skifti við hlið- | ið á hinum leyndardómsfuUu undirheim- um,' sem hann hafði afmálað í huga sér- jneð hinum ægilegustu litum. Hann var þarna í óskaplegu ginnungagapi, sem náði um alla bygginguna, en var hólfað sund- ur í margar hæðir með gangsvölum og stigum. Minnti þetta allt á innviðina i stórum turni. Hann hrökk aftur við, þegar hann sá stóra, ferhyrnda opið í lyftu-gjánni. I gegnum þetta op var námumönnunum skutlað til og frá á vinnustöðvar þeirra. Það var líka í gegnurn þetta heljar-op aö kolin frá undirheimum voru flutt upp í dagsljósið. Svörgulsleg og sterkleg járnbjálkagrind náði ofan frá mæni niður í þetta ginn- ungagap, og frá hirium tröllauknu spólu- véium uppi undir þaki lágu niður gildir og sterklegir vírstrengir. Hann gat greint fyrirferð bjálkanna og strengjanna niðrí í djúpinu, þangað til það hvarf niðri í myrkrinu, eins og það hcfði rærið sagaö í sundur. Andrés stóð þarna alveg frá sér numinn og hljóður við handriðið umhverf- is hyldýpið. »Það er drjúgur spölur niður í botn«, mælti Torsin, »661 metri niður á neðstu svalirnar, og svo er hrunnurinn þar fyr- ir neðan«, »BrunnurinnV« »Já, vatnsþróin, sem tekur neðanjarðar- vatnið, sem dælurnar svo soga upp. Hann er um það bil 10 metra djúpur. I augna- blikinu eru dælurnar athafnalausar, en i það verður ekki lengi«. Þeir gengu út á einar svalirnar, þaðan sem þeir heyrðu sterk hamarshögg. Þarna sveif eitthvað, sem líktist afarstóru járn- búri, yfir undirdjúpunum, og hékk það í géysidigrum járnvírsstrengjum. Búrinu var skift í tvær hæðir með lofti, og rimla*

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.