Ljósberinn - 01.07.1942, Síða 32

Ljósberinn - 01.07.1942, Síða 32
116 LJÖSBERINN hið mikla undur. Þegar hindið var tekið frá aúgunum, þá sá hún glögg't. Það var undursamleg stund. Drengurinn stóð hjá rúmi sínu enn þá gagnteknari en hún sjálf. Nú var hann orðinn alheill í fæt- inum. »Nú skulum viö fara heim til mömmu«, sagði hann allur ljðmandi af fögnuði. »Nú get ég gengið og þíí getur séð. Nú skul- um við segja öllum frá Jesú-lækninum, sem læknaði okkur að heilu. fíin fyrirhugaða Hallgrímskirkja í Reykjavík. »Já, barn, það skulum við gera. Jesú- læknirinn hefir gert dásamlega hluti. Við skulum fara heim og segja frá gæzku hans«. Kaupmaður: »Ég retla að biðja yðuv að gera mér þíi ánœgju, að heimsækja mig á laugardags- kvöldið. Klukkan 7 byrjar hún. dóttir min aö leika ö hljóðfreri og klukkan 8 verður borðhald«. Kunninginn: »Ég þakka yður krerlega fyrir. Ég' skal koma s.tundvíslega kl. 8«.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.