Ljósberinn - 01.02.1944, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.02.1944, Blaðsíða 14
14 LJÓSBERINN Kenndu okkur, amma góð, eitthvert fallegt bœnarljóð. Signinguna sýndu mér, segðu hvernig bœnin er, „Faðir vor“ er bœna bezt, „blessun Drottins“ styrkir mest. „Vertu, Guð faðir, faðir minn“ og fleiri vers ég lærði um sinn. Kenndu okkur iofsöngsljóð. Lestu með okkur, amma góð.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.