Alþýðublaðið - 17.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1923, Blaðsíða 1
ALÞfÐUBLAÐIÐ Gef ió. út af All?ýðuf loLknum, 19L5 Miðvikudagimi 17, jarmar. 9. Blað. P r e 'rr .t v i n n .u fc e p p a n, * eða prentaraverkfalliö, sem sumip kalla 3 "þótt Þaö sje alveg rangt, íjví að prentarar voru við áramót fúsir tii aö halda áfram vinnu með s skiiyrðum ssm áður, ef prentsmi ö;,u sigendur hefðu viljað, ■-* heldur enn áfram. Á Þeim &aœa--fuai3f eina fundi , sem haldinn híetir veriö sameigin- lega, gerðu umhoðsmenn prentara ti1s1ökunartilhoö og yfirlýsinfu um, aö Þeir vseru reiðuhnnir til frekari umræðu um. málið.. En a-í hálfu umhoös- manna prentsmiðjanna var Þeesu tilhoði hafnaö og lý?t yfir Því, að frekari Umræður væru Þýðingarlausar, meðan ekki vseri gengíð alvpg að kröfum Þeirra, Því hafði áður verið neitað af prenturum. Af Þessu er 1jcst, að Það eru ekki prentarar, heldur prentsuiOjueigéndur. sem eiga leikinn við upptöku málsins á ný. Þeir hafa stcfnað til teppuryiap. Þeirra er aö ijetta henni af. E r 1 e n d a r simfregnir . Kfeöfn 14. jan. - Havas-frjettastofan tilkynnih. að flutninguro franskra hersveita sje 1okiö i Euhrhjeruóuhum, Verksmenn halda áfram störfum. Degoutte hershöfðinfi káliar Xandtökuna "ós'ynilegt hernám",. - Erá Washington er simað: Búist er víö, að Harding forseti muni kalla heim fulltrúa Bandaríkjanna í skaðahótanefndinni, en að öðru leyti gera siíkt sem má tii Þess að forðast vandrasði í Norðurálfu. - Prá París er aimað: Skaðahótanefndin hefir framlengt eindaga a greiðslum Þjcöverja frá 15. til 30. janúar. Fyrhum utanríkisáðherra Alexander Hihot er . átinn. "Times^ .eigna,r Mussolini fyrjrhuganir um. myndun samhands með Frökkum, Belgjum, Þjóðverjum o.g Itölum gegn Englanái og ræðst ákeflega á hahn fyrir Þetta. Samningagerð Bsldwins fpármálaráðherra i Weshington gengur vel. - Frá Berlin er símað: RikigÞlngið hefir samÞykt traust.s- yfiriýsihgu til stjórnarinnar með 283 atkv. gegn 13. 1 dag stöövaðist öll vinna i Þýskalandi i hálftíma f mótmælask.yni viö landtökuna..' Stór- kostlegir mótmælafundir w alt rikið í gær. Lxtúr ©lmenningur svo á, að Xandtakan sje undanfari hefndarstríðsins. Berliner Zeitung hendir áa að vopnesmiöóur Pússlands undír &taórn Krúpps geti lagt fram nóg. vopn.' Frá E.ssén er -slmaö: Ot af tilraunum til unctanhre'• ða um vinnu af hilfu vérkamanna hefir landtakan terfð láfcin ná til nél.egtfa horga. Að.öðru leyti ér kyrt afram. Þjóðverjar hafa hyrjað á kolaffamlögum aftur til Frakka og Belgja, Þar sem landtökUyfirvöidih hsfa áhyrgst námueigendum kolaverðið greitt fyrirfram, cg er með Þvi reksturinn trygður.Franska, stjórnin gerir síöan við Þýsku stjórnina um Þáð fje er Þarmig hefir vérið lagt fram. UM E’AGIKM OG VEGIHN Skeiridir af völdum ófsaveðursins ha-fa orðið ••• jög miklar. Ufef^a.m Þaö sem sag| var í hiaðinu f fyrradag, er nú kunn- ugt um að fjöldi skipa og háta hafa skernst meira og minna,... Báturinn, eem ehnirnir fórust af sökk við haus Eyj&rgárðsíns. Mótorháturinn "Faxi’* er sagöur týndur. Ejorgunarskipiö "Geir" fór í fyrramorgun að skoöa "Þór" ,, og er hrotinn úr .honum hctninnÞ tali-.ð ólíklegt'áð gert vepöi við •ahn.- Sxminn tír smátt og smátt að kcmast í lág. I fyrrakvöld, Jcoro fyrsta í'rjettaskeytið til blaöaðna frá útlondum..- Loffcskeytagt-öðin er enn ekki komin i Jag eftir hilun, sem Þár verð í cfviðrinu. Jafnaðarmannaf jelag Reykjavíkur heldur fund í Bérunni (uppi) fhntudagiun iö„ Þ. m. Jcl.. S síðdegis. Ritstjóri og éhyrgðarmáður HallhjÖrn Ha.-dórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.