Alþýðublaðið - 18.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1923, Blaðsíða 1
ALÞtÐUBLAÐ-IÐ Gefið út af AlÞýðUf-lokknum., 1925 Fimtudaginn 18, janúer. 19. "blað. —* i ~ ' ' * **' S j ó m a n a f ,j e 1 a g R 'e ,y k .1 a v i k, u. r * heldur fund föstidag 19. Þ. m. kl. 8 siödegis í Goodtemplarahúsinu * " "ímis fjelagsmál á dagskrá. - Stjórnin.* Erlendar sím 1 r. Khöfn 16. jan..'- Frá Lundúnum er simaö: Fy.rsta. Þráðlaust samtal yfir AtlantshafiÖ fqr.fram í gær hjá Merconifjslaginu og Þótti.takast afbragðsvel: Kclavinsla Englands getur ekki a.nnað pöntunum frá Þýska- lándi og Prakklandi. - Frá Berlín er simeö: Ko.iaums'jónarmaður ríkísins hefir hannaö námaelgendum að' iáta af hendi kol' til Frakka og Belgja Þrátt fyrir loforð Þeirra um fyrirframgreiðslu, og .er' simað frá Essen; r.ð Þeir áÍLíti samnihginn um afhendinguna fallinn úr gildi, en landtöku-- yfirvöldin h'afa skipað svo fyrir,.að kolalest-ir skuli ganga tll Prakk- l'snds og Beigiu, ella verði námurnar tekna'r eignarnámi. Hafá Frakkar jn| hafið framrásina af hýju og tekið Bochum ,og Dortmund. Er húist viö að alt iðnaðarsvæðið í Westfaleh og við Rín verði tekið, og taki Prakksr Þar með að sjer eftirlit með allri kolaiðju og helmingi af áárniöju /ýskalands. Við tökuna á Bochum lenti FrÖkkum. og mótmælamönnum 'saman i blóðughm bardaga-, og særðust margir, og nokkrir blðu bana. - Fr.á Beriin er simaö: Skaðabótanefndin hefir fengiö orðsendingu.frá Þýsku Stjórninni um, að hún hygglst að stöðva f;jár- og vörugreicslur sökum athafnanna i Ruhrh^eraðinu, sem ríkisstjórnih álítur brot á Versala- friðnum. Parísarhlöðin eru ánægð með athafnirnar, Þýskalnd hafi .átt að leggja 'fram til Frakka 19 •m.ilj'ónir smálesta á ári, en tökusvæðið fram- leiði .86 miljónir á ári. - Frá Belgr/ader simað: Rúmenar hafa vighúið gegn Ungverjum, og er lýst yfir hernaðaráét&ndi i Siebenburgen...' Litla bandalagið hefir sent Ungverjum úrslitakröfu og heimtað vígbúnaöi-hætt. I uppreisn gegn frönskum hergæslusveitum hafa Litáar tekið "borgina íel'. UM DAGIKN OG VEGIKK - Leiðr.jetting. Eftir ósk leiðrjettist Það við frásögn blaðsins um manntjcnið af "óskari", aö ósjór hafi tekið alla mennina út af garðinum., en er Charies. komst upp aftur og sá hina ekki , lagðist hann út aftur é sundi og fann Þá skipstjórann, en ekki hina. Synti hann Þ-á-yfir i "Skaftfelling" og-dró siðan skipstjórann'Þangað á kaðli. - Isfisksala.'l England'i hafa'selt afla: Leifur heppni fyrir 1339, Skúli fógeti fyr'ir 1600, Austri fýrir 1000 og Arl fróði fyrir 960 sterlingspund. - Frá. Englandi eru nýkomnir Þórólfur, Tryggvi gamli dg Belgáum'.og Gylfi. Þórólfur hafði veikan mann meðferðis. Gylfi hafði laskast eitthvað" lítilsháttar. r Slysni má kalla Það, að ekki skyldi hafa verið aettur aðstoðar- eða auka-skipstjóri á "Þór" fyrir ofviðrið, eins vel og skipstjórinn hefir sýnt nytsemi Þesshattar ráðstafana. Eöa olli Kemesis Því. - AIÞ^ó.ðasamhand prentara i Bern, sem i eru flestallir prentarer i 25 riköum Koeðurálfunnar; styrkir prentara hjer í.vinnu- teppunni.- Munið alÞFöusýning Leikfjelagsins í kvöld l s, h't t i ,ö stúkunnar "Akjaldbreið" nr. 117 verður í Goodtesírplarahúsinu laugardaginn 20. Þ.' m. k*L. 8 -g- e. h. AðgÖngumiðar verða afher,tir í Goodtemplarahús- inu é föstudagskvöld frá^kl. ,6 - ip og á laugardag frá kl. 3- a' e. h. Skuidlausir fjelagar fá 'ókeypis aðgöngumiða. JAFNADARMAWKAFJELA? REYKJAVlKUR heldur fur.d í Bárunni (niöri) fimtúdaginn 18. Þ. m. ki. 8 síðd.1 - Clafur Frirriksson taiar. Ritstjóri og áhyrgðemaður Ki.Hbíörn Kalldórssðn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.