Ljósberinn - 01.11.1944, Side 17

Ljósberinn - 01.11.1944, Side 17
ljósberinn 153 Saklaus börn á sólskinsdegi sér oð leikum una glöð. Ó, aS sólin alvalds megi œvi þeirra skrifa blöfi. Þroskast börn viS Ijúfa leiki. LeikiS þafi, sem fagurt er. Enginn burt meS ólund reiki, allra gleöi þjóni hver. GleymiS ekki, aS GuS er nœrri, gleöjiS Drottin alla stund. Þó «ð sé hann himnum hærri. hugljúf börn hans glefija lund. M. R. LyftiS þeim, sem lítil eru, leyfiS þeim að vera meö. EfliS þrótt meS útiveru, en því jafnframt temjiS geS. ForSist, börn, oð heimta og hóta, heldur veriS öfirum góð. Varizt allt hifi vonda og Ijóta. veriS sómi landi og þjóS.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.