Ljósberinn - 01.01.1946, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.01.1946, Blaðsíða 2
LJOSBERINN &£< awzvk ur snjo Þetta snjólíkneski var reist á KáShústorginu í Kaupmannahófn fyrir 20 úrum síSan í fjársöfnunarskyni til hjálpar fátœkum, því þá ríkti mikiS atvinnuleysi þar. — Eins og gefur aS skilja átti listaverk þetta ekki langan aldur framundan — varS regninu aS bráS. — Ljósberinn á í fórum sínum gamla mynd af svipuSu lislaverki, sern reist var á Lœkjartorgi i líkum tilgangi og mun blaSiS birta þá mynd á nœstunni.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.