Ljósberinn - 01.01.1946, Page 11

Ljósberinn - 01.01.1946, Page 11
LJÖSBERINN 11 pening innanborðs, grænmeti, saltað kindakjöt í tunnum og stóra ullarpoka. Prannnarnir komu úr sveitinni. VÖrurnar höfðu oft nokkra viðdvol á Steplmey- vellinum, sem jafnframt því að verá markaðsstaður var vörugeymslustaður fyrir þær vörur, sem áttu að flytjast áfram sjóleiðis. Þess Vögna gat maður verið viss um, að hér voru alltaf stórir hlaðar af köss- um, tunnum, böllum og pokum. í vond- um veðrum voru stórir segldúkar breidd- ir yfir þessa vöruhlaða. Einnig gat mað- ur verið viss um, að sjá lióp af tötralega klæddum drengjum leika sér á veltándi tunnum eða leita sér að skjóli inni á milli kassanna. Stundum lilupu þeir eins og fætur toguðu á undan hafnarverkamönn- Unurn, en leituðu svo aftur á sömu slóðir eins og máfarnir, er hættan var liðin hjá. Það var ekki fyrr en undir kvöld, þeg- ar skúrar og vagnar höfðu rýrnt Stephney- völlinn, þegar gluggatjöldin voru dregin fyrir í yfirfullum veitingakránum, þegar segldúkarnir huldu vöruhlaðana og draugalegu útiljósin hjá húshornunum voru tendruð, að ofuriítil kyrrð færðist yfir þennan stað. Þá leit liann út eins og æfintýraleg og fögur leiktjöld með tungskinsbjart fljótið og skipin í baksýn. Algerð kyrrð var þar þó aldrei. Þang- að barst hvíslandi niður Thems-árinnar, ótnur af harmónikumúsik og drykkjulát- um frá veitingahúsunum, og svo eins og undirspil alls þessa hinn ólgandi, óum- breytanlegi þys stórborgarinnar. Þessi stóri markaðsstaður í heimsborg- inni London var heimili litla, munaðar- lausa drengsins, Jim Jarvis, sem saga þessi fjallar um. II. HeimilislauS. Seint um kvöld í júnímánuði gekk lít- ill drengur eftir einni götunni, sem ligg- ur frá Stephney-hverfinu niður að mark- aðsstaðnum. Ilann þræddi með mestu nákvæmni þá hlið götuiinar, sém váf skuggalegri, sýnilega í þeim tilgangi að komast óséður leiðar sinnar. Við liornið hjá markaðstorginu livarf hann alger- lega, þar sem myrkir hússkuggar teygðu sig út á tunglskinsbjartan völlinri. Skönnnu seinna kom hann í Ijós niði'i Víð höfnina og stefndi nú beint á stóra vöru- hlaðann, sem var hulinn með mörguni segldúkum. Hann ttam staðar og skreið eins og slanga inn undir einn segldúk- inn. Með mestu varkárni læddist hanri áfram. Hann varð að gæta þess, að seglið hreyfðist sem allra minnst. 1 skotynilli tveggja stórra kassa lá tólf ára drengur. Þegar hann sá aðkomupilt- inn, reis liann upp á olnbogann. „Komdu sæll, Jim! Eg hélt, að þú myndir kaupa rúm í nótt“. „Nei. Ég eignaðist ekki næga peninga. Fer vel um þig hérna? Get ég holað mér niður líka?“ „Það er nú ekki sérstaklega gott að vera hérna. Reyndu lengra niðri í hlaðanum. Ég sá þar seinni partinn í dag nokkra poka, þú hlýtur að geta komið þér þar fyrir“. „Það er prýðilegt; ég ætla að reyna. Hefurðu fengið nokkurn mat, Robert?“ „Dálítinn, ég gat selt eldspýturnar mínar“. „Áttu nokkuð eftir?“ „Já, hérna er skorpa. Við skulum liafa lágt, svo að lögreglan finni okkur ekki“.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.