Ljósberinn - 01.01.1946, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.01.1946, Blaðsíða 14
14 LJÓSBERINN og hálfri pylsu. Það færðist værð yfir hann af þessum gómsæta irtat. Hann fór áð vega í huganum líkurnar fyrír því, að hanri gæti fengið sér blund, áður en leit- in að svefnstað byrjaði. Allt í einu varð hann glaðvakandi. Hann heyrði í grennd við sig mjóa, hása rödd, sem sagði: „Guð varðveiti drottninguna". Jim stökk á fætur. Hver gat þetta ver- ið? „Guð varðveiti drottninguna", sagði röddin aftur. Þetta var þó merkilegt. Hann sá engan á bak við sig í garðinum. Rétt hjá hliðinu sat barnfóstra niður- sokkin í bók, en tvær íitlar stúlkur léku sér á malarstignum skammt frá henni. Þær virtust ekki hafa orðið varár við neitt. Nú, þetta hlaut þá að vera ímynd- un eða kannski hann hefði dreymt það. Hann vafði bréfi utan um leifarnar. Það var gott að eíga ofurlítinn bita, ef hann fengi hvergi náttstað. En hvað var nú þetta? Sama hása röddin heyrðist aftur: „Þá lokum við, herrar mínir. — Svei þér, gauksi". Jim horfði undrandi í kringum sig. Á einum járnstólpa skemmtigarðarins birt- ist honum lausn gátunnar. Þar sat lítill fugl með grænleitar flugfjaðrir og gula bringu. Hann sat grafkyrr og hræddist Jim ekki minnstu vitund, heldur virti hann piltinn fyrir sér og matinn, sem hann hélt á í hendinni, með hinum mesta áhuga. Höfuð hans var á sífelldri hreyf- ingu, ýmist til vinstri eða hægri og augu hans blikuðu. Það var ekki fjarri sanni að augu fuglsins töluðu sínu þögla máli til Jims, eíns og þau vildu segja honum, að hann þyrfti ekkert að óttast. Jim sat ^eins og steingervingur. Hann þorði ekki að hreyfa sig, vegna þess að hann var hræddur um að fuglinn flygi þá burtu. En þetta var ástæðulaus ótti. Með erfið- ismunum flÖgraði hann niður á bekkinn, þár sem Jim sat. Það sást gjörla, að hann átti erfitt með flug. Hann nartaði í matar- leifarnar, hallaði höfðinu og leit á dreng- inn um leið og hann sagði mjög skilmerki- lega: „Gauksa láiigar í sykur. — Svei þér, gauksi". „Þú skalt fá brauðmola", sagði Jim hlæjandi og muldi fyrir hann brauð- leifar. Varíega renndi hann eínurrt fingrírt- um eftir bekknum. Gauksi horfði fof- vitnislega á fingurinn, og þegar hann var kominn alveg til hans, íiaftaði hann í hann með skrítna, bogna nefinu sínu, eins og hann vildi segja: „Vertu nú ekki með nein íriánnalæti, vinur minn". Rétt á eftir klóraði Jim honum injúklega á bringunni. Það leit út fyrir, að honunl líkaði vel þessí vinalæti. Jim hefði veí getað handsamað hann, en gerði það ekkí. „Hvað á ég að gera við hann?" hugs- aði hann með sjálfum sér. „Eg get ekki haft hann með mér, en ef til vill kaupir einhver fuglakaupmaður hann". Meðan hann íhugaði þetta, kom ung- ur, og hinn langi, vaggandi fótaburður inum að dæma virtist hann vera sjómað- ur, og hinn langa, vaggandi fótaburður hans benti einnig á það. Barnfóstran leit upp, þegar hann gekk framhjá; hann var líka slíkur maður, sem kvenfólk vill gjarn- an horfa á. Hann var hár, kraftalegur með góðleg augu og laglegt, sólbrennt andlit. Stúlkan lagði bókina frá sér. Sjómaður- inn stanzaði örfá augnablik, eins og hann

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.