Ljósberinn - 01.01.1946, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.01.1946, Blaðsíða 19
LJOSBERINN 19 A IngólfsfirSi er mikil síldarbræSslu- stöS og margt um manninn um síldveiSi- tímann. IngólfsfjórSur. (SíldarstöS). Þessi mynd er úr HallormsstaSaskógi. Hann mun vera einn mesti og stœrsti skógur á Islandi. VíSa í honum. er mjög fallegt, t. d. Gatnaskógur og Atlavíkin. A HallormsstaS er húsmœSraskóli, sem hin merka kona, frú Sigrún Blöndal, veitti forstóSu allt frá stofnun skólans til dauSadags. HallormsstaSaskógur. Þetta hús stendur viS suSurenda Tjarn- arinnar, vestanmegin. ÞaS var byggt, þeg- ar Hannes Hafstein varð ráSherra 1904. En hann var jyrsti islenzki ráðherrann, búsettur á íslandi. **¦' RáSherrabústaSurinn í Reykjavík.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.