Ljósberinn - 01.01.1946, Page 20

Ljósberinn - 01.01.1946, Page 20
4j t rh n rfö ri n 56) J SA6A í MYKIDUM eftir HENRYIf SIENWEWICZ Augu nokkurra þeirra voru lokuð, sumra liálflukt, og ómóttækileg fyrir dagsljósið. Margir voru með bólgin kné. Allir voru þeir óliugnanlega magrir, svo maður gat talið rifbein þeirra. Hendur þeirra og fæt- ur skulfu og stórar bláar flugur sátu í þéttum hóp- um á augum þeirra og munni. Stasjo bað Linde að lofa sér að flytja hann á börum til trésins, þar sem hann og Nel bjuggu. Þegar sólin kom upp næsta morgun gekk Stasjo fram með klettaveggnum, staðnæmdist fyrir framan livern negra, vætti enni hans í vatni og veitti hverjunt fyrir sig sakramentið. Þeir sváfu með skjálfandi hend- ur og fætur. Ennþá lifðu þeir, en voru sem liðin lík. Þannig frainkvæmdi Stasjo í morgunkyrrðinni skírn hinna sofandi í auðu eyðimerkurinnar, undir gráhlá- um himninum. En Linde hristi höfuðið við því. „Ég veit“, sagði hann, „að þessar manneskjur eiga að deyja. En ég get ekki, fyrr en þeir eru dánir, skilið þá eftir handa hræfuglunum, sem lialda sig hurtu, vegna þess að eld- urinn logar hér á nóttinni. Komdu hingað á morguu snemma, ég ætla að hiðja þig liónar. Ef þú uppfyllir liana mun Guð, ef það er vilji lians, hjálpa þér frá hinum afríkönsku gjám, og gcfa mér góðan dauðdaga. Linde hafði cnnþá meðvitund, en varð stöðugt mátt- farnari. Þegar húið var að hinda um sór hans, fékk hann Stasjo skjöl sín, sem geymd voru í blikkkassa. Hanu talaði ekkert tneira. Hann gat einskis neytt frain- ar, en kvaldist hræðilega af þorsta. Uiti likama hans fór kuldaskjálfti. Þrein dögum síðar sofnaöi hann um hádegisbilið, án þess að vakna nokkurntíma til meðvitundar aftur.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.