Ljósberinn - 01.02.1946, Síða 4

Ljósberinn - 01.02.1946, Síða 4
24 LJÓSBERINN EIN í YITANUM ÞaS var einu sinni um haust á laugar- dagskvöldi, að það rauk upp á sunnan og ofviðri laust á. Gerði þá óðara foráttu- brim, svo þeim varð ekki svefnsamt um nóttina, sem áttu heima fram við sjóinn. Eg átti heirna á lióli einum spölkorn upp frá sjónmn. Eg lá vakandi í i’úmi mínu og heyrði storminn gnýja og ólögin voru á siglingu viö hinar hœttusömu, klettóttu strendur. ríða hvert af öðru að sjávarbakkanum; liugsaði ég þá til farmannanna úti í haf- rótinu. Ofviðri þetta geysaði dögum saman. En er því linnti, þá var oss sagt frá merki- legum atburði. í þessu fárviðri liafði fimmtán ára gömul stúlka, María að nafni, dóttir vita-

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.