Ljósberinn - 01.02.1946, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 01.02.1946, Blaðsíða 7
 LJÓSBERINN 27 mér. Fæ ég ekki leyfi til að hafa þaS lijá mér". i,En þaS er svo ðrfitt fyrir þig?" „Ég víl heldur eyða Öllum mínum lífs- kröftum fyrir það", hrópáði hún. „í Guðs ttafni, leyfðu mér að halda barninu". Einbúinn brosti hlýlega og stóð upp. í„Ég vissi það", sagði hann rólega, íihjarta þitt var forhert vegna þinnar eig- m sorgar. Þú leiðst og ætlaðist til að heimurínn, sem þú vildir ekkert hafa ttieð að gera kæmi til þín og væri þér gootir. En heimurinn kemur ekki. Það þýðir ekker't áð treysta á annara góðsemi, nema að sýna góðleik sjálfur. Ég skal Segja þér mikinn sannleika, maður getur ekki sýnt öðrum mikla vinsemd, án þess að fara að þykja vænt um hann. Þú lagð- fí mikið á þig fyrir þetta barn, þess vegna elskar þú það". Einbúinn tók staf sinn og gekk aftur «t í skóginn. En konan settist hjá barn- Wíu, hún horfði á þaS og augu hennar Ijómuðu af gleði. J. M. K. þýddi lausl. úr norsku. Mann nokkurn, sem var í meira lagi ófríður, lang- "oi mjög til að giftast, en engin stúlka vildi hann. ^ók hann þá það ráð, til að gera sig útgengilegri, að nann byggði sér stórt hús og vandað. Skömmu eftir ao húsið var fullsmíðað, stóð hann einn dag úti í dyrum þess. Gekk þá kunningi hans fram hjá og toku þeir tal saman. „Heldurðu að stúlkurnar gangi nu ekki í gildruna, þegar svona vel er egnt fyrir Þær?" spurði húseigandinn. „Jú, það held ég", svaraði llln- „Annars er þetta ágæt hugmynd, sem þú komst Þarna með: húsið er gildran, þú sjálfur agnið og fcvenfólkið rotturnar". — „Jæja, látum svo vei-a", 8agði húseigandi. „En hvernig lízt þér þá á þetta, kunningi?" — „Ef ég á að vera hreinskilinn við P'g", svaraði hinn, „þá er álit mitt í stuttu máli það, að gildran sé góð, en agnið afleitt". HANNES HAFSTEIN Islands minni Eg elska þig bœM sem módur og mey, sem mögur og ástfanginn drengur, þú forkunnar tignpríi&a, fjallgbfga mey, ég fæ ekki dulizt þess lengur. Þú háa meydrottning, heyr þú mig, af huga og sálu ég elska þig. Sem móSir þú hefur mig fóstraS og fœtt og frœtt mig og skemmt mér vi8 sögur, í anda mér hefir þú eldneista glætt sem yngismey töfrandi fögur. Eg grátbæni Drottinn á5 gefa mér, dd geti ég aftur hugnast þér. Ég veit ekki, hvernig mín ást til þín cr, hvd& einkum svo til þín mig dregur, hvort móSirin blíð eða mœrin í bér á metunum drjúgara vegur. Eg finn dSeins hitt, hvernig hjarta mitt slær, er hugsa eg til þín, sem ert mér svo kær. Ég óska þess nœstum, d8 óvinaher þú ættir í hættu d8 verjast, svo cg gæti sýnt þér og sanndS þér, hvort sveinninn þinn þyrSi ekki etð berjast. AS fá þig hrósandi sigri að sjá, er sælasta vonir\, sem hjarta mitt á. Ef verZ eg að manni, og veiti þdð sá, sem vald hefir tvSa og />/óða, að eitthvdS eg megni, sem Zið má þér Ijá, þótt líti& ég hafi að bjóða, þá legg eg, cð f'óngum, mitt líf vi8 þitt mál, hvern Ijó'ðstaf, hvern blóftdropa, hjarta og sál.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.