Ljósberinn - 01.02.1946, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.02.1946, Blaðsíða 14
34 LJÓSBERINN Hann andvarpaði af vellíðan. Hvar ætli Rob væri nú? Á morgun yrði hann að hafa upp á honum og segja honum frá því, hvernig heppnin hafi elt sig á rönd- um. Bara Rob yrði einhvern tíma jafn heppinn. Það var annars leiðinlegt, hve fötin háiís voru tötraleg. Jane frænka hélt víst ekki mikið upp á drengi, sem voru óhreiii- ir og ræfilslegir til fara. Hann horfði á fötin sín. Jakkinn var regluleg drusla. Buxurnar voru margbættar og harðar af feiti og skít. Skyrtur eða sokka átti liann ekki til. Hann liefði þó getað þvegið mesta skítinn af fötunum-niður við höfnina. En liann hafði ekki liugsað út í það. Jæja — það varð þá að bíða til morguns. Fyrir ofan rúm Jims hékk lítill speg- Íll. Ef hann hallaði sér dálítið, gat liann séð óíireint andlitið og úfið hárið. Ósjálf- rátt reyndi hann að jafna ofurlítið úr mesta lubbanum. Jaue sá það og sagði brosandi: „Ef þú vilt þvo þér og snyrta þig til áður en við borðum, þá er þvottafat þarna, en þú verður að flýta þér, því að mér heyrist Anthony vera að koma“. Jim var næstum því búinn að gleyma því, hversu dásamlegt það var að þvo sér úr hreinu, köldu vatni, og Játa sápu- löðrið lireinsa burtu göturykið og þurrka sér síðan með þurru liandklæði. Hann naut þess í fyllsta mæli. Og þegar liann liorfði á Antliony, lireinn og uppstrok- inn, virtust augú lians vera ennþá skær- ari og fegurri en fyrr. „Hæ, — þú mikli Neptún.* Eg ætla tæplega að þekkja þig aftur. Er þetta * Sjávarguð Rómverja. — Þýð. áreiðaníega sami drengurinri, Jane?“ „Víst er það sá sami, Antliony. Bíddu bara rólegur. Hann verður áreiðanlega ennþá myndarlegri, áður en liann fer frá okkur“. Skömmu seinna sátu þau Öll þrjú við eldliúsborðið yfir rjúkandi tebollunum. Jim tók upp pylsubitann sinri og sagði frá því, hvernig liann eignaðist liann. Það komu tár í augu Jane, þegar hún sá, live Jim var liungraður. Hún smurði fyrir liann brauð og lagaði meira tevatn. Að lokum varð liann mettur. Það var þó reglulega unaðslegt að vera vel saddur. Antliony sagði sögur úr síðasta ferðalagi sínu til Austurlanda. Jim gleypti bólt- staflega sögurnar í sig eins og matinn. Og liann tólc þá ákvörðun með sjálfum sér, að þegar liann væri orðinn stór, þá ætl- aði liann að verða sjómaður. Þegar máltíðinni var lokið, sagði Ant- liony við Jim. „Nú lijálpum við báðir Jane frænku að þvo upp. Eg þvæ, þú þurrkar, en Jane setur hvern lilut á sinn stað“. Þetta gekk prýðilega. Jim þótti vænt um að geta orðið að liði. Þegar uppþvott- inum var lokið, settust þau í kringum borðið og ræddu um viðburði dagsins og framtíð Jims. En þarna var stórt úrlausn- arefni í vændum. Og livar átti nú Jim að sofa þá nótt? Jim gat vel skilið það, að liann gat ekki sofið í þessu litla lierbergi til frambúðar. Antliony gat ómögulega lofað lionum að vera. Hann var í lítilli kytru ásamt fjórum öðrum. Þeim kom saman um, að það yrði að leigja rúm fyr- ir hann. Það var algengt að liúseigendur leigðu einstök rúm, liverjum þeim er liafa vildi. Það var ekki gott að segja, hvers

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.