Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 2
42 LJÓSBERINN Kirkja vors GuSs er gamalt hás, Guðs mun þó bygging ei hrynja; Gu8 er til hjálpar henni fús, hvernig sem stormarnir dynja; mannvirki rammgjörst féllu fljótt finnur enn skjóWS kristin drótt herrans í húsinu forna. Dómkirkjan i Reykjavík.. Hvar sem í naSar-nafni Krists nokkrir í sameining biSja, andans er frÍSur œ þeim viss, ordin Gu8s heilög þá styðja. Gu8 sjálfur er, sem orS hans bli8, alstdðar nœrri' á hverri tvS, náðþyrstum sálum aS svala. Herrann ei býr í húsum þeim, hagleg er manna verk þykja; musteri gjörvbll hér um heim himnanna Drottin ei lykja; þó hefur bústdð byggdan sér blessaSur Gu8 í veröld hér, dýran af duftinu reistan. Hús þau, er kirkjur kbllum vér, Kœr skulu oss bllum þó vera; Frelsarinn börn svo fdSmi' að sér, foreldrar þangdð þau bera; Gu8s hús er þar og himna /i/tð, hefur þar sáttmál gjbrt oss viti hann, sem oss himinerfS gœddL (Sálmabókin).

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.