Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 01.03.1946, Blaðsíða 3
26. mM$i aagR-,-.."T,-[?;'Y' ¦•¦:¦•• :^-y»*»y.*y-r-- ."^S^jM{ argangur ^tstbsasíí: ío.yftí bðffiUtttfm vdfe karaa ttt mín ,óa limrniS ftéim {raí 4tóí|| --------------—,----------:-------•' 'i ,'.'¦ •¦¦' iii • *' i n«"' Reykjavík, marz 1946 3. tblublað BLÓMKERFI ÚR RLÓMAGARÐl GLÐS „Af því aS hann heldur í mig dauðahaldi, þá frelsa ég hann; ég bjarga honum, af því að hann þekkir nafn mitt. Ákalli hann mig, þá, bænheyri ég hann; ég er hjá honum í neyðinni; ég frelsa hann og gjöri hann vegsamlcgan; ég seð hann með fjöld lífdaga, og læt hann sjá hjálpræði mitt". Sálm. 91, 14—lo. Þetta er niSurlagið á 91. sálmi Davíðs. Pað eru tveir, sem tala í þeim sálmi. I lyrstu (13) versunum talar sálmaskáld- io huggunarorð til hins guðhrædda manns, en í niðurlaginu talar Guð sjálfur. Það er eins og Guð sitji á hástóli sín- Um á himni uppi og hlusti á huggunar- orðin, sem þjónninn hans mælir, og taki loks til máls og segi sitt amen viS því, sem þjónninn hans hefir sagt. Eg vil nú líkja þessum orðum Guðs við blómkerfi, hvert blóm í því kerfi er fyrirheit Guðs. Ef einhver bindur blómkerfi, þá setur hann þáu saman hvert með sínum lit: °lá, hvít, rauð og gul á grænum blaða- grunni. Eins setur guð sín fyrirheit sam- an og úr þeim verður óviðjafnanlega fagurt blómkerfi. Blómin í þessu kerfi eru gagnólík hvort öSru, líkt og blómin á jörSu, sem hann hefir skapað. Þau standa saman, skýla hvort öðru og mynda eina heild öll til samans, svo að við verðum alveg undrandi af því að sjá svona margbreytta dýrð saman komna á einum stað. Heyrum nú hvað Guð segir: „Af því að hann heldur í mig dauSahaldi, þá frelsa ég hann. Kristindómurinn birtist í mörguni myndum. Heilög ritning er auðug að orðtökum. Hér kallar hún það að halda dauðahaldi í Drottinn, ef einhver gefur sig að honum af allri sál. Það gerði Jakob í næturglímu sinni við Guð, er hann sagði: „Eg sleppi þér ekki, fyrr en þú blessar mig". Það gjörði kanverska konan þegar hún kom til hans fyrir hönd dóttur sinn- ar. Það gjörði ræninginn á krossiríum, þegar hann bað Jesúm að minnast sín. Hver sem er barn Guðs, getur farið eins að: haldið dauðahaldi í Drottinn með bæn sinni, vitandi víst, að hann getur ekki hjálpaS sér sjálfur. GuS segir: „Ég frelsa hann". Þann, sem þetta gjörir,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.