Ljósberinn - 01.03.1946, Síða 6

Ljósberinn - 01.03.1946, Síða 6
46 LJÓ SBERINN MEI-HWA Rísakrarnir lágu baSaðir í geisluni morgunsólarinnar, þegar bóndinn Tsing- sliui-gó kom út. Hann þreif langa burS- arstöng og hraSaSi sér aS festa djúpa körfu viS livorn enda hennar. „Ertu tilbúin, Mei-hwa?“ kallaSi hann. „Já“, svaraSi lítil stúlka, sem í sama bili kom út í dyrnar og leiddi viS hliS sér bróSur sinn, sem var enn minni en hún sjálf. — Pabbi læsti dyrunum, stakk lykliuum í vasa sinn, lyfti börnunum sitt í hvora körfu, setti liægri öxl undir burSarstöng- ina miSja og hélt af staS. Hann hafSi alltaf orSiS aS hafa þau meS sér út á akurinn, síSan mamma þeirra dó. Svona hafSi hann oft boriS þau áSur, litlu syst kinin. Þau lilóu hvort til annars, þegar körfurnar dingluSu fram og aftur, eSa sveifluSust léttilega upp og niSur, und- an fjaSurmagni stangarinnar. Samt voru þau hálf hrædd, þegar pabbi gekk eftir mjóum flóSgörSunum, milli rísakranna, sem nú voru undir vatni. Ef hann dytti mundu þau steypast á höfuSiS ofan í vatniS og leSjuna. En pabbi hafSi aldrei dottiS meS þau. Þau voru viss um aS hann gat ekki dottiS, — þegar hann bar þau. Mei-hwa horfSi á háu, rauSbrúnu liæS- irnar beggja megin dalsins, en þar voru ótal rísakrar, afgirtir meS lágum flóð- görðum. „Hvar er Fú-loh-þorp, pabbi?“ „Fyrir handan fjallið, barnið mitt“. „Er það stórt þorp?“ „Það er stór bær, með tíu sinnum tíu þúsundir íbúa. Ef til vill fer þú þangaS einhverntíma, í stúlknaskóla kristniboðs- ins“. „Nei, pabbi, ég vil ekki fara frá þér“. Þau voru nú komin á akurinn. Pabbi setti körfurnar gætilega niður, en börn- in veltu þeim á hliðina og skriðu út úr. Hann fór að vinna á akrinum. Mei-hwa settist á flóðgarðinn og liorfði á liann, en litli bróðir veiddi á færi smákrabba, sem nóg var um þarna í vatninu. „Hvað ætlarðu að gera í dag, pabbi?“ „Planta rísinn. Sérðu ekki að nágrann- ar okkar eru langt komnir með að planta. Rísplönturnar mínar eru orðnar svo stór- ar, að nú verð ég að koma þeim í akur- inn“. Mei-hwa horfði út yfir akrana. Bændur í bláum nankinsfötum sáust allstaðar vera að planta rís. Þeir óðu í vatni upp á mjóalegg, stóðu kengbognir og settu grannar, ljósgrænar plöntur í langar, beinar raðir. Mei-hwa hafði verið með pabba sínum oft áður, þegar hann var að vinna á akr- inum, en þreyttist aldrei af að horfa á hann. Hann háfði alltaf eitthvað nýtt fyrir stafni. Fyrst hafði hann borið á, síðan plægt með stórum, gráum vatna- uxa, eða bufful og loks farið um akurinn

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.